Lingard: Þetta hefur verið eins og bylting Dagur Lárusson skrifar 2. júlí 2018 06:00 Jesse Lingard. vísir/getty Jesse Lingard, leikmaður Manchester United og Englands, segir að Gareth Southgate hafi umturnað enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu. Lingard hefur átt fast sæti í byrjunarliði Southgate og skoraði meðal annars gegn Panama nú á dögunum. „Eftir að hann tók við þá hefur þetta varið nokkurn veginn eins og bylting,“ sagði Lingard. „Hann kom inn með mikið af frábærum hugmyndum og uppstilling hans hentar okkur mjög vel.“ „Liðið er mjög ungt en samt sem áður með nokkra reynslubolta, þannig liðsandinn er algjörlega frábær.“ Lingard var einnig spurður út í fyrrum liðsfélaga sinn, Radamel Falcao, sem hann mætir á þriðjudaginn. „Hann er frábær framherji. Í vítateignum er hann algjörlega baneitraður, við munum vita af því.“ Leikur Englands og Kolómbíu fer fram á þriðjudaginn er liðið sem vinnur þann leik mætir annaðhvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29. júní 2018 06:00 Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30. júní 2018 10:00 Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1. júlí 2018 13:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Jesse Lingard, leikmaður Manchester United og Englands, segir að Gareth Southgate hafi umturnað enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu. Lingard hefur átt fast sæti í byrjunarliði Southgate og skoraði meðal annars gegn Panama nú á dögunum. „Eftir að hann tók við þá hefur þetta varið nokkurn veginn eins og bylting,“ sagði Lingard. „Hann kom inn með mikið af frábærum hugmyndum og uppstilling hans hentar okkur mjög vel.“ „Liðið er mjög ungt en samt sem áður með nokkra reynslubolta, þannig liðsandinn er algjörlega frábær.“ Lingard var einnig spurður út í fyrrum liðsfélaga sinn, Radamel Falcao, sem hann mætir á þriðjudaginn. „Hann er frábær framherji. Í vítateignum er hann algjörlega baneitraður, við munum vita af því.“ Leikur Englands og Kolómbíu fer fram á þriðjudaginn er liðið sem vinnur þann leik mætir annaðhvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29. júní 2018 06:00 Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30. júní 2018 10:00 Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1. júlí 2018 13:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29. júní 2018 06:00
Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30. júní 2018 10:00
Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1. júlí 2018 13:30