Hetja Króata spilar alltaf í sama bolnum til að minnast vinar síns Dagur Lárusson skrifar 1. júlí 2018 23:30 Hér má sjá bolinn. vísir/getty Markvörðurinn Danijel Subasic var hetja Króata í 16-liða úrslitunum gegn Dönum í kvöld en hann varði þrjár vítaspyrnur í vítaspyrnukeppninni. Subasic fagnaði vel í leikslok og mátti sjá bol sem hann klæddist innan undir markmannstreyjunni. Bolur sem rekur sorgarsögu um látinn vin Subasic sem hann minnist í hverjum leik sem hann spilar. Fyrir um 10 árum var Subasic að spila fyrir króatískt lið í króatísku fyrstu deildinni og í einum leiknum átti hræðilegt atvik sér stað. Þá sendi Subasic boltann í átt að vini sínum Hrvoje Custic sem elti boltann án þess að horfa fram fyrir sig og lenti á vegg og lést samstundis. Eftir þetta atvik hefur Subasic alltaf leikið í sama bolnum innan undir keppnistreyju sinni en á þeim bol er mynd af látna vini hans.Að neðan má sjá myndband til minningar um Hrvoje Custic þar sem meðal annars er rætt við Subasic og sjá má slysið sem leiddi til dauða Custic. Croatian GK Danijel Subašić, the hero of the #CRODEN match today always wears a shirt with an image of his late friend Hrvoje Ćustić, who died 10 years ago after hitting a concrete wall during a match of the Croatian league, trying to receive the ball Subašić sent towards him. pic.twitter.com/6PYcskugB7— Jas Frank (@JasMFrank) July 1, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira
Markvörðurinn Danijel Subasic var hetja Króata í 16-liða úrslitunum gegn Dönum í kvöld en hann varði þrjár vítaspyrnur í vítaspyrnukeppninni. Subasic fagnaði vel í leikslok og mátti sjá bol sem hann klæddist innan undir markmannstreyjunni. Bolur sem rekur sorgarsögu um látinn vin Subasic sem hann minnist í hverjum leik sem hann spilar. Fyrir um 10 árum var Subasic að spila fyrir króatískt lið í króatísku fyrstu deildinni og í einum leiknum átti hræðilegt atvik sér stað. Þá sendi Subasic boltann í átt að vini sínum Hrvoje Custic sem elti boltann án þess að horfa fram fyrir sig og lenti á vegg og lést samstundis. Eftir þetta atvik hefur Subasic alltaf leikið í sama bolnum innan undir keppnistreyju sinni en á þeim bol er mynd af látna vini hans.Að neðan má sjá myndband til minningar um Hrvoje Custic þar sem meðal annars er rætt við Subasic og sjá má slysið sem leiddi til dauða Custic. Croatian GK Danijel Subašić, the hero of the #CRODEN match today always wears a shirt with an image of his late friend Hrvoje Ćustić, who died 10 years ago after hitting a concrete wall during a match of the Croatian league, trying to receive the ball Subašić sent towards him. pic.twitter.com/6PYcskugB7— Jas Frank (@JasMFrank) July 1, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira