Drogba um Lukaku: „Krakki sem ég elska“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2018 19:30 Lukaku verður í eldlínunni með Belgum gegn Japan í dag. vísir/getty Didier Drogba, einn sparkspekinga BBC á HM í Rússlandi og fyrrum leikmaður Chelsea, segir að hann sé afar stoltur af Romelu Lukaku, framherja Belga. Lukaku og Drogba hafa fylgst að lengi og voru samherjar hjá Chelsea á sínum tíma áður en Lukaku hvarf á braut. „Þegar ég lít á það sem Lukaku er að gera á HM, þá er ég svo ánægður. Hann er persóna sem ég á sérstakt samband við. Ég hef þekkt hann í sjö ár, frá því að hann kom til Chelsea og við erum mjög nánir,” skrifaði Drogba á vef BBC. „Hann er meira en góður vinur minn, hann er krakki sem ég elska og hann er eins og litli bróðir minn sem ég hef alltaf reynt að hjálpa. Ég veit að hlutirnir hafa ekki verið auðveldir fyrir hann en hann er að gera svo vel í Rússlandi.” Lukaku spilaði allan leikinn fyrir Belga sem slógu Japan út í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi í kvöld. Framherjinn öflugi fékk nóg af færum en náði ekki að setja mark í leiknum. „Auðvitað eru Belgarnir að búa til fullt af færum fyrir hann - með leikmenn eins og Hazard, de Bruyne og Dries Mertens og sem framherji veistu að þeir munu matreiða fyrir þig en restin snýst um hann.” Alla grein Drogba um Lukaku má lesa á vef BBC en þar talar um hann Lukaku frá því að þeir töluðu fyrst saman í gegnum síma er Lukaku lék með Anderlecht og Drogba. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira
Didier Drogba, einn sparkspekinga BBC á HM í Rússlandi og fyrrum leikmaður Chelsea, segir að hann sé afar stoltur af Romelu Lukaku, framherja Belga. Lukaku og Drogba hafa fylgst að lengi og voru samherjar hjá Chelsea á sínum tíma áður en Lukaku hvarf á braut. „Þegar ég lít á það sem Lukaku er að gera á HM, þá er ég svo ánægður. Hann er persóna sem ég á sérstakt samband við. Ég hef þekkt hann í sjö ár, frá því að hann kom til Chelsea og við erum mjög nánir,” skrifaði Drogba á vef BBC. „Hann er meira en góður vinur minn, hann er krakki sem ég elska og hann er eins og litli bróðir minn sem ég hef alltaf reynt að hjálpa. Ég veit að hlutirnir hafa ekki verið auðveldir fyrir hann en hann er að gera svo vel í Rússlandi.” Lukaku spilaði allan leikinn fyrir Belga sem slógu Japan út í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi í kvöld. Framherjinn öflugi fékk nóg af færum en náði ekki að setja mark í leiknum. „Auðvitað eru Belgarnir að búa til fullt af færum fyrir hann - með leikmenn eins og Hazard, de Bruyne og Dries Mertens og sem framherji veistu að þeir munu matreiða fyrir þig en restin snýst um hann.” Alla grein Drogba um Lukaku má lesa á vef BBC en þar talar um hann Lukaku frá því að þeir töluðu fyrst saman í gegnum síma er Lukaku lék með Anderlecht og Drogba.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira