Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Kjartan Kjartansson skrifar 2. júlí 2018 16:00 Jafnvel yfir nóttina fór hitinn ekki undir 42,6°C í borginni. Myndin er úr safni. Vísir/Getty Hitinn í hafnarborginni Quriyat í Óman á austanverðum Arabíuskaga fór aldrei undir 42,6°C á þriðjudag í síðustu viku. Líklegt er talið að það sé hæsti lágmarkshiti á sólahring sem mælst hefur á jörðinni. Hæst fór hitinn í 49,8°C síðdegis. Alls varði þessi þrúgandi hiti í Quriyat í 51 klukkustund. Lágmarkshitinn var rúmri hálfri gráðu yfir fyrra meti sem einnig var sett í Óman árið 2011. Metið er þó ekki staðfest og Alþjóðaveðurfræðistofnunin heldur ekki utan um met yfir lágmarkshita. Hámarkshitinn nú var aðeins lægri en hæsti hiti sem mælst hefur í landinu og sá mesti sem mælst hefur í júní, að sögn Washington Post. Orsök hitabylgjunnar er sögð sterkt háþrýstisvæði í háloftunum yfir svæðinu. Það hafi flutt með sér óvenjuhlýtt loft. Sjávarhiti undan ströndinni var einnig hár, um 32°C. Hann kom í veg fyrir að hitinn félli í borginni yfir nóttina. Stutt er síðan öflugasti fellibylur sem gengið hefur á land á Arabíuskaga frá því að mælingar hófust skall á Óman. Fellibylurinn Mekunu var af stærðinni þrír og olli mannskaða og eyðileggingu í Óman og víðar. Loftslagsmál Óman Tengdar fréttir Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1. júlí 2018 09:00 Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Sjá meira
Hitinn í hafnarborginni Quriyat í Óman á austanverðum Arabíuskaga fór aldrei undir 42,6°C á þriðjudag í síðustu viku. Líklegt er talið að það sé hæsti lágmarkshiti á sólahring sem mælst hefur á jörðinni. Hæst fór hitinn í 49,8°C síðdegis. Alls varði þessi þrúgandi hiti í Quriyat í 51 klukkustund. Lágmarkshitinn var rúmri hálfri gráðu yfir fyrra meti sem einnig var sett í Óman árið 2011. Metið er þó ekki staðfest og Alþjóðaveðurfræðistofnunin heldur ekki utan um met yfir lágmarkshita. Hámarkshitinn nú var aðeins lægri en hæsti hiti sem mælst hefur í landinu og sá mesti sem mælst hefur í júní, að sögn Washington Post. Orsök hitabylgjunnar er sögð sterkt háþrýstisvæði í háloftunum yfir svæðinu. Það hafi flutt með sér óvenjuhlýtt loft. Sjávarhiti undan ströndinni var einnig hár, um 32°C. Hann kom í veg fyrir að hitinn félli í borginni yfir nóttina. Stutt er síðan öflugasti fellibylur sem gengið hefur á land á Arabíuskaga frá því að mælingar hófust skall á Óman. Fellibylurinn Mekunu var af stærðinni þrír og olli mannskaða og eyðileggingu í Óman og víðar.
Loftslagsmál Óman Tengdar fréttir Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1. júlí 2018 09:00 Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Sjá meira
Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1. júlí 2018 09:00
Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29