Náði myndbandi af augnablikinu þegar fótboltastrákarnir fundust Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. júlí 2018 20:42 Skjáskot úr myndbandinu sem kafarinn tók þegar drengirnir fundust í hellinum. Breskur kafari sem sendur var til Tælands til að taka þátt í leitinni að fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra sem setið hafa fastir í helli í níu daga náði myndbandi af augnablikinu þegar strákarnir og þjálfarinn fundust á lífi í dag. Myndbandið, sem er ansi magnað, er birt á Facebook-síðu tælenska sjóhersins, en þar heyrist kafarinn spyrja hversu margir þeir eru. „Þrettán,“ heyrist svarað. „Þrettán? Frábært,“ svarar kafarinn. Þá heyrist hann segja hópnum að fleiri björgunarmenn séu á leiðinni og einn af strákunum biður kafarann um að segja björgunarmönnunum að þeir séu svangir. Strákarnir og þjálfari þeirra eru heilir á húfi að sögn yfirvalda en þeir festust í hellinum vegna úrhellisringingar. Búið er að dæla tíu þúsund lítrum af vatni úr hellinum og verður því haldið áfram á meðan læknar og hjúkrunarfræðingar verða sendir inn í hellinn til að athuga með líðan drengjanna og þjálfarans. Ef læknarnir meta það sem svo að drengirnir og þjálfarinn séu í nógu góðu líkamlegu ástandi til að vera færðir út úr hellinum þá verður það gert. Meira en þúsund manns hafa tekið þátt í leitinni að strákunum og þjálfaranum. Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Fótboltastrákarnir í hellinum fundnir heilir á húfi Björgunarsveitir í Tælandi hafa fundið fótboltastrákana tólf og þjálfara þeirra sem leitað hefur verið að í helli í norðurhluta landsins. Þeir eru allir heilir á húfi. 2. júlí 2018 15:52 600 metrum frá fótboltadrengjunum Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. 2. júlí 2018 08:26 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Innlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Breskur kafari sem sendur var til Tælands til að taka þátt í leitinni að fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra sem setið hafa fastir í helli í níu daga náði myndbandi af augnablikinu þegar strákarnir og þjálfarinn fundust á lífi í dag. Myndbandið, sem er ansi magnað, er birt á Facebook-síðu tælenska sjóhersins, en þar heyrist kafarinn spyrja hversu margir þeir eru. „Þrettán,“ heyrist svarað. „Þrettán? Frábært,“ svarar kafarinn. Þá heyrist hann segja hópnum að fleiri björgunarmenn séu á leiðinni og einn af strákunum biður kafarann um að segja björgunarmönnunum að þeir séu svangir. Strákarnir og þjálfari þeirra eru heilir á húfi að sögn yfirvalda en þeir festust í hellinum vegna úrhellisringingar. Búið er að dæla tíu þúsund lítrum af vatni úr hellinum og verður því haldið áfram á meðan læknar og hjúkrunarfræðingar verða sendir inn í hellinn til að athuga með líðan drengjanna og þjálfarans. Ef læknarnir meta það sem svo að drengirnir og þjálfarinn séu í nógu góðu líkamlegu ástandi til að vera færðir út úr hellinum þá verður það gert. Meira en þúsund manns hafa tekið þátt í leitinni að strákunum og þjálfaranum.
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Fótboltastrákarnir í hellinum fundnir heilir á húfi Björgunarsveitir í Tælandi hafa fundið fótboltastrákana tólf og þjálfara þeirra sem leitað hefur verið að í helli í norðurhluta landsins. Þeir eru allir heilir á húfi. 2. júlí 2018 15:52 600 metrum frá fótboltadrengjunum Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. 2. júlí 2018 08:26 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Innlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Fótboltastrákarnir í hellinum fundnir heilir á húfi Björgunarsveitir í Tælandi hafa fundið fótboltastrákana tólf og þjálfara þeirra sem leitað hefur verið að í helli í norðurhluta landsins. Þeir eru allir heilir á húfi. 2. júlí 2018 15:52
600 metrum frá fótboltadrengjunum Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. 2. júlí 2018 08:26