Ronaldo: Gagnrýnin á Neymar algjört bull Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júlí 2018 06:00 Ronaldo þekkir það að vinna þessa styttu Vísir/Getty Fyrrum stórstjarna Brasilíu segir núverandi stjörnu liðsins fá ósanngjarna gagnrýni. Hinn 26 ára Neymar hefur verið mikið í umræðunni eftir leik Brasilíu og Mexíkó í 16-liða úrslitunum á HM. Hinn brasilíski Ronaldo, sem er annar markahæsti landsliðsmaður Brasilíu frá upphafi, hefur komið landa sínum til varnar. „Það eru margar leiðir til þess að túlka fótbolta. Ég er á móti öllum þessum skoðunum um að Neymar sé með leikaraskap. Hann er gáfaður leikmaður, hreyfir sig vel og kann að verjast tæklingum,“ sagði Ronaldo sem vann HM árin 1994 og 2002 með Brasilíu. „Mér finnst hann ekki fá nóga vernd frá dómurum. Þessi gagnrýni er algjört bull. Sjónvarpsþættir og dagblöð þurfa bara uppfyllingarefni.“ Eftir sigur Brasilíu á Mexíkó mæta Brassarnir Belgum í 8-liða úrslitum á morgun. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Neymar bæði svindlari og snillingur“ Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson fóru yfir leiki dagsins á HM í gær í Sumarmessunni. 3. júlí 2018 19:00 Þjálfari Mexíkó brjálaður yfir „trúðalátum“ Neymar: „Skömm fyrir fótboltann“ Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum. 3. júlí 2018 07:00 Sumarmessan valdi bestu rúllurnar: „Tíföld skrúfa hjá Neymar“ Sumarmessan fór yfir bestu rúllurnar á HM til þessa í þætti sínum í gærkvöldi en margar stórkostlegar dýfur hafa átt sér stað til þessa. 3. júlí 2018 22:00 Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2. júlí 2018 23:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Sjá meira
Fyrrum stórstjarna Brasilíu segir núverandi stjörnu liðsins fá ósanngjarna gagnrýni. Hinn 26 ára Neymar hefur verið mikið í umræðunni eftir leik Brasilíu og Mexíkó í 16-liða úrslitunum á HM. Hinn brasilíski Ronaldo, sem er annar markahæsti landsliðsmaður Brasilíu frá upphafi, hefur komið landa sínum til varnar. „Það eru margar leiðir til þess að túlka fótbolta. Ég er á móti öllum þessum skoðunum um að Neymar sé með leikaraskap. Hann er gáfaður leikmaður, hreyfir sig vel og kann að verjast tæklingum,“ sagði Ronaldo sem vann HM árin 1994 og 2002 með Brasilíu. „Mér finnst hann ekki fá nóga vernd frá dómurum. Þessi gagnrýni er algjört bull. Sjónvarpsþættir og dagblöð þurfa bara uppfyllingarefni.“ Eftir sigur Brasilíu á Mexíkó mæta Brassarnir Belgum í 8-liða úrslitum á morgun.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Neymar bæði svindlari og snillingur“ Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson fóru yfir leiki dagsins á HM í gær í Sumarmessunni. 3. júlí 2018 19:00 Þjálfari Mexíkó brjálaður yfir „trúðalátum“ Neymar: „Skömm fyrir fótboltann“ Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum. 3. júlí 2018 07:00 Sumarmessan valdi bestu rúllurnar: „Tíföld skrúfa hjá Neymar“ Sumarmessan fór yfir bestu rúllurnar á HM til þessa í þætti sínum í gærkvöldi en margar stórkostlegar dýfur hafa átt sér stað til þessa. 3. júlí 2018 22:00 Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2. júlí 2018 23:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Sjá meira
Sumarmessan: „Neymar bæði svindlari og snillingur“ Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson fóru yfir leiki dagsins á HM í gær í Sumarmessunni. 3. júlí 2018 19:00
Þjálfari Mexíkó brjálaður yfir „trúðalátum“ Neymar: „Skömm fyrir fótboltann“ Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum. 3. júlí 2018 07:00
Sumarmessan valdi bestu rúllurnar: „Tíföld skrúfa hjá Neymar“ Sumarmessan fór yfir bestu rúllurnar á HM til þessa í þætti sínum í gærkvöldi en margar stórkostlegar dýfur hafa átt sér stað til þessa. 3. júlí 2018 22:00
Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2. júlí 2018 23:00