Hugvitsamur vörubílstjóri þóttist vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins og slapp við sekt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. júlí 2018 19:14 Lögreglumaðurinn virtist hafa nokkuð gaman af blekkingarleik mannsins. Vísir Hann var hugvitsamur rússneski vörubílstjórinn sem komst hjá því að greiða umferðarsekt í grennd við Rostov-við-Don á dögunum með því að þykjast vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu.Fjallað er um málið á vef rússneska vikublaðsins Moscow Times þar sem myndband af samskiptum vörubílstjórans og lögreglumannsins er birt.Í frétt Moscow Times segir að fregnir hafi borist af því að lögreglan hafi ekki tekið jafn hart á minniháttar brotum stuðningsmanna þeirra liða sem keppa á HM líkt og venja er gagnvart rússneskum ríkisborgurum.Svo virðist sem að vörubílstjórinn hafi haft þetta í huga þegar hann var stöðvaður af lögreglu.„Ég er frá Íslandi, þú veist, stuðningsmannaklúbburinn,“ heyrist vörubílstjórinn segja á ensku með þykkum rússneskum hreim.Athygli vekur að þrátt fyrir að segjast ekki skilja rússnesku gat vörubílstjórinn svarað spurningum lögreglumannsins sem talaði rússnesku.Myndbandinu líkur með því að lögreglumaðurinn fer að brosa og virtist hann hafa gaman af tilraun vörubílstjórans til þess að gabba sig. Endar hann á því að sleppa vörubílstjóranum við sekt.Vörubílstjórinn kvaddi svo lögreglumanninn á lýtalausri rússnesku áður en hann keyrði í burtu, skellihlæjandi.Sjá myndband af samskiptum mannanna hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Hann var hugvitsamur rússneski vörubílstjórinn sem komst hjá því að greiða umferðarsekt í grennd við Rostov-við-Don á dögunum með því að þykjast vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu.Fjallað er um málið á vef rússneska vikublaðsins Moscow Times þar sem myndband af samskiptum vörubílstjórans og lögreglumannsins er birt.Í frétt Moscow Times segir að fregnir hafi borist af því að lögreglan hafi ekki tekið jafn hart á minniháttar brotum stuðningsmanna þeirra liða sem keppa á HM líkt og venja er gagnvart rússneskum ríkisborgurum.Svo virðist sem að vörubílstjórinn hafi haft þetta í huga þegar hann var stöðvaður af lögreglu.„Ég er frá Íslandi, þú veist, stuðningsmannaklúbburinn,“ heyrist vörubílstjórinn segja á ensku með þykkum rússneskum hreim.Athygli vekur að þrátt fyrir að segjast ekki skilja rússnesku gat vörubílstjórinn svarað spurningum lögreglumannsins sem talaði rússnesku.Myndbandinu líkur með því að lögreglumaðurinn fer að brosa og virtist hann hafa gaman af tilraun vörubílstjórans til þess að gabba sig. Endar hann á því að sleppa vörubílstjóranum við sekt.Vörubílstjórinn kvaddi svo lögreglumanninn á lýtalausri rússnesku áður en hann keyrði í burtu, skellihlæjandi.Sjá myndband af samskiptum mannanna hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira