Bandaríski utanríkisráðherrann gerir lítið úr gífuryrðum Norður-Kóreumanna Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2018 09:07 Pompeo (f.m.) hélt til Japan eftir heimsóknina til Norður-Kóreu. Vísir/EPA Viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun halda áfram þrátt fyrir ásakanir Norður-Kóreumanna um að Bandaríkjamenn hegði sér eins og „glæponar“, að sögn Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Tveggja daga viðræðum Pompeo og norður-kóreskra ráðamanna lauk í gær. Pompeo lýsti viðræðunum sem gagnlegum og árangursríkum en skömmu síðar sagði talsmaður utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu að þær hefðu verið „hörmulegar“. Sökuðu stjórnvöld í Pjongjang Bandaíkjamenn um að hegða sér eins og „glæponar“ með því að þrýsta á um einhliða afvopnun. Nú segir Pompeo að mikið verk sé enn fyrir hendi en að hann væri sannfærður um að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ætlaði sér að standa við loforð um afkjarnavopnun sem hann hafi gefið Donald Trump Bandaríkjaforseta á fundi þeirra í síðasta mánuði, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Ef það væri glæponalegt að krefjast afkjarnavopnunar þá væri allur heimurinn glæponar. „Þegar við ræddum við þá um afkjarnavopnun þá mótmæltu þeir ekki. Leiðin verður erfið og mun reyna á og við vitum að gagnrýnendur munu reyna að gera lítið úr því sem við höfum náð fram,“ sagði Pompeo við fréttamenn í Japan. Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun halda áfram þrátt fyrir ásakanir Norður-Kóreumanna um að Bandaríkjamenn hegði sér eins og „glæponar“, að sögn Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Tveggja daga viðræðum Pompeo og norður-kóreskra ráðamanna lauk í gær. Pompeo lýsti viðræðunum sem gagnlegum og árangursríkum en skömmu síðar sagði talsmaður utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu að þær hefðu verið „hörmulegar“. Sökuðu stjórnvöld í Pjongjang Bandaíkjamenn um að hegða sér eins og „glæponar“ með því að þrýsta á um einhliða afvopnun. Nú segir Pompeo að mikið verk sé enn fyrir hendi en að hann væri sannfærður um að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ætlaði sér að standa við loforð um afkjarnavopnun sem hann hafi gefið Donald Trump Bandaríkjaforseta á fundi þeirra í síðasta mánuði, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Ef það væri glæponalegt að krefjast afkjarnavopnunar þá væri allur heimurinn glæponar. „Þegar við ræddum við þá um afkjarnavopnun þá mótmæltu þeir ekki. Leiðin verður erfið og mun reyna á og við vitum að gagnrýnendur munu reyna að gera lítið úr því sem við höfum náð fram,“ sagði Pompeo við fréttamenn í Japan.
Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34
Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53