Vida fer ekki í bann vegna pólitískra skilaboða Einar Sigurvinsson skrifar 8. júlí 2018 14:30 Domagoj Vida í leik með Króatíu. vísir/getty Króatíski varnarmaðurinn, Domagoj Vida, fær ekki fyrir leikbann vegna stuðningsyfirlýsingar sinnar til Úkraínu. Aganefnd FIFA hefur komist að þeirri niðurstöðu að gefa Vida aðeins aðvörun vegna málsins. Eftir að Króatíu hafði slegið Rússland úr leik í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í gærkvöldi birtist myndband af Vida þar sem hann kallar meðal annars „lifi Úkraína“. Aganefnd FIFA tók málið til skoðunar og átti Vida á hættu að missa af undanúrslitaleiknum gegn Englandi vegna myndbandsins, en pólitískar yfirlýsingar er óheimilar samkvæmt agalögum FIFA. Króatía og England mætast í undanúrslitum heimsmeistaramótsins á miðvikudaginn.FIFA failed to take proper action against Shaqiri & Xhaka. Will it now? #CRO player Vida and scout Vukojevic shouting out "Viva Ukraine" (Ukrainian soldiers' cry) and "This victory is for Ukraine" after beating #RUS That's pure politics and provocationhttps://t.co/vSPm1HKcuU — Artur Petrosyan (@arturpetrosyan) July 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Króatíski varnarmaðurinn, Domagoj Vida, fær ekki fyrir leikbann vegna stuðningsyfirlýsingar sinnar til Úkraínu. Aganefnd FIFA hefur komist að þeirri niðurstöðu að gefa Vida aðeins aðvörun vegna málsins. Eftir að Króatíu hafði slegið Rússland úr leik í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í gærkvöldi birtist myndband af Vida þar sem hann kallar meðal annars „lifi Úkraína“. Aganefnd FIFA tók málið til skoðunar og átti Vida á hættu að missa af undanúrslitaleiknum gegn Englandi vegna myndbandsins, en pólitískar yfirlýsingar er óheimilar samkvæmt agalögum FIFA. Króatía og England mætast í undanúrslitum heimsmeistaramótsins á miðvikudaginn.FIFA failed to take proper action against Shaqiri & Xhaka. Will it now? #CRO player Vida and scout Vukojevic shouting out "Viva Ukraine" (Ukrainian soldiers' cry) and "This victory is for Ukraine" after beating #RUS That's pure politics and provocationhttps://t.co/vSPm1HKcuU — Artur Petrosyan (@arturpetrosyan) July 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira