Merson: Kólumbía er með lélegt lið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 19:00 James Rodriguez er ein stærsta stjarna Kólumbíu. Hann meiddist í lokaleik þeirra í riðlakeppninni og er óvíst að hann taki meiri þátt í mótinu. Vísir/getty Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. „Ég horfði á Kólumbíu um daginn og það er ekkert sem Englendingar þurfa að hræðast þar,“ sagði Merson. „Þeir eru hættulegir í föstum leikatriðum en við erum alveg jafn góðir og hver annar í þeim. Ég sat og horfði á leikinn við Belgíu og bað um það að við myndum ekki skora.“ Fyrir leik Englands og Belga, sem réði því hvort liðið sigraði G riðilinn, gerði Gareth Southgate átta breytingar á byrjunarliði sínu til þess að hvíla leikmenn. Umræðan fyrir þann leik á samfélagsmiðlum var sú að bæði lið vildu tapa því þá sé leiðin áfram í keppninni einfaldari. „Það kæmi mér mikið á óvart ef við komumst ekki í undanúrslit. Fyrir mótið var umræðan þannig að ef við kæmumst áfram úr 16-liða úrslitunum hefði mótið verið gott. Í dag er staðan sú að mótið er vonbrigði ef við förum ekki í undanúrslit.“ Vinni England Kólumbíu mætir liðið annað hvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. „Ég horfði á Kólumbíu um daginn og það er ekkert sem Englendingar þurfa að hræðast þar,“ sagði Merson. „Þeir eru hættulegir í föstum leikatriðum en við erum alveg jafn góðir og hver annar í þeim. Ég sat og horfði á leikinn við Belgíu og bað um það að við myndum ekki skora.“ Fyrir leik Englands og Belga, sem réði því hvort liðið sigraði G riðilinn, gerði Gareth Southgate átta breytingar á byrjunarliði sínu til þess að hvíla leikmenn. Umræðan fyrir þann leik á samfélagsmiðlum var sú að bæði lið vildu tapa því þá sé leiðin áfram í keppninni einfaldari. „Það kæmi mér mikið á óvart ef við komumst ekki í undanúrslit. Fyrir mótið var umræðan þannig að ef við kæmumst áfram úr 16-liða úrslitunum hefði mótið verið gott. Í dag er staðan sú að mótið er vonbrigði ef við förum ekki í undanúrslit.“ Vinni England Kólumbíu mætir liðið annað hvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira