Miðnæturregnbogi heillaði netverja á höfuðborgarsvæðinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2018 14:41 Regnboginn var fallegur á að líta á miðnætti í gær. Vísir/KÓ Stór regnbogi, og raunar annar daufari við hlið hans, gnæfði um stund yfir höfuðborgarsvæðinu á miðnætti í gær. Regnboginn vakti athygli netverja, ekki síst vegna þess hversu seint var að kvöldi komið auk þess sem sólsetrið ljáði honum bleikan bjarma. Björn Sævar Einarsson, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að kjöraðstæður hafi skapast fyrir regnboga í gær þar eð sólin var lágt á lofti í norðri og um leið var úrkomubakki að færast suður fyrir Reykjavík. „Þú sérð ekki oft regnboga á miðnætti en þetta er auðvitað bara tilfallandi ljósbrot,“ segir Björn. Hann hafði sjálfur fengið veður af regnboganum þegar blaðamaður náði tali af honum. Fjölmargir deildu myndum af sjónarspilinu á samfélagsmiðlum í gær. Nokkrar af færslunum má sjá hér að neðan. Miðnæturregnbogi, þvílík fegurð í kyrrðinni #regnbogi #miðnætti #rainbow #middnight #beauty #reykjavik #iceland #bústaðakirkja A post shared by Hugrún (@hugrunsif71) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT Most epic #rainbow ever #bifröst #regnbogi #iceland w/ @disa38 #nofilter A post shared by (@cinecycle) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT!!!!!!!!!!!!!!!!!!! pic.twitter.com/JtZ6yJtJYm— bolli (@ill_ob) June 19, 2018 Það er regnbogi úti. Það er líka miðnætti. Miðnæturregnbogi. Rauðleitur sólsetursregnbogi.Þetta land, maður. Fokkar mér upp.— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 20, 2018 Ótrúlega kúl regnbogi núna - skærir litir og mjög hár bogi pic.twitter.com/WcpsYuC2DJ— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) June 19, 2018 Þessi regnbogi á skilið allt það hype sem hann mun fá hér. Símamyndirnar gera honum því miður ekki skil en þetta var í minnsta lagi top 3 fallegasta sem ég hef séð— Fríða (@Fravikid) June 20, 2018 Tvöfaldur regnbogi á miðnætti. #doublerainbow #midnight #iceland #solstice https://t.co/Qg0sfwflF6 pic.twitter.com/LW7gjas1hb— Kristinn Johnson (@KristinnJohnson) June 20, 2018 Alveg kúl sko pic.twitter.com/3eSrWgnFT7— jói b (@joibjarna) June 20, 2018 Veður Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Stór regnbogi, og raunar annar daufari við hlið hans, gnæfði um stund yfir höfuðborgarsvæðinu á miðnætti í gær. Regnboginn vakti athygli netverja, ekki síst vegna þess hversu seint var að kvöldi komið auk þess sem sólsetrið ljáði honum bleikan bjarma. Björn Sævar Einarsson, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að kjöraðstæður hafi skapast fyrir regnboga í gær þar eð sólin var lágt á lofti í norðri og um leið var úrkomubakki að færast suður fyrir Reykjavík. „Þú sérð ekki oft regnboga á miðnætti en þetta er auðvitað bara tilfallandi ljósbrot,“ segir Björn. Hann hafði sjálfur fengið veður af regnboganum þegar blaðamaður náði tali af honum. Fjölmargir deildu myndum af sjónarspilinu á samfélagsmiðlum í gær. Nokkrar af færslunum má sjá hér að neðan. Miðnæturregnbogi, þvílík fegurð í kyrrðinni #regnbogi #miðnætti #rainbow #middnight #beauty #reykjavik #iceland #bústaðakirkja A post shared by Hugrún (@hugrunsif71) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT Most epic #rainbow ever #bifröst #regnbogi #iceland w/ @disa38 #nofilter A post shared by (@cinecycle) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT!!!!!!!!!!!!!!!!!!! pic.twitter.com/JtZ6yJtJYm— bolli (@ill_ob) June 19, 2018 Það er regnbogi úti. Það er líka miðnætti. Miðnæturregnbogi. Rauðleitur sólsetursregnbogi.Þetta land, maður. Fokkar mér upp.— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 20, 2018 Ótrúlega kúl regnbogi núna - skærir litir og mjög hár bogi pic.twitter.com/WcpsYuC2DJ— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) June 19, 2018 Þessi regnbogi á skilið allt það hype sem hann mun fá hér. Símamyndirnar gera honum því miður ekki skil en þetta var í minnsta lagi top 3 fallegasta sem ég hef séð— Fríða (@Fravikid) June 20, 2018 Tvöfaldur regnbogi á miðnætti. #doublerainbow #midnight #iceland #solstice https://t.co/Qg0sfwflF6 pic.twitter.com/LW7gjas1hb— Kristinn Johnson (@KristinnJohnson) June 20, 2018 Alveg kúl sko pic.twitter.com/3eSrWgnFT7— jói b (@joibjarna) June 20, 2018
Veður Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira