Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 07:00 Heimir Hallgrímsson var í peysu í 30 gráðum á æfingu gærdagsins. vísri/vilhelm Það verður heitt þegar að íslenska landsliðið gengur út á Volgograd-völlinn í Volgograd í kvöld er það mætir Nígeríu í öðrum leik D-riðils á HM 2018. Hitastigið verður um 35 gráður sem gerir mönnum erfiðara um vik að spila 90 mínútna fótboltaleik. Þetta er eitthvað sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er full meðvitaður um. „Við spiluðum í nokkuð miklum hita á móti Argentínu sem var mjög erfiður leikur. Ég veit að það spáir einhverjum nokkrum gráðum heitar hér,“ segir Heimir. Eðlilega henta þessa aðstæður Afríkuþjóðinni betur en Heimir er með allt útpælt fyrir morgundaginn og segist ekkert eini þjálfarinn sem hefur þurft að taka mið af slíku hitastigi. „Líklega hentar það Nígeríubúum betur heldur en Íslendingum að spila í svona hita. Við munum taka það til umhugsunar þegar að við setjum upp okkar leikplan en ég hugsa að það gera allir í 30 gráðu hita hvort sem er. Við erum ekkert öðruvísi heldur en aðrir,“ segir Heimir Hallgrímsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21. júní 2018 22:45 Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21. júní 2018 19:30 Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21. júní 2018 15:00 Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21. júní 2018 17:45 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
Það verður heitt þegar að íslenska landsliðið gengur út á Volgograd-völlinn í Volgograd í kvöld er það mætir Nígeríu í öðrum leik D-riðils á HM 2018. Hitastigið verður um 35 gráður sem gerir mönnum erfiðara um vik að spila 90 mínútna fótboltaleik. Þetta er eitthvað sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er full meðvitaður um. „Við spiluðum í nokkuð miklum hita á móti Argentínu sem var mjög erfiður leikur. Ég veit að það spáir einhverjum nokkrum gráðum heitar hér,“ segir Heimir. Eðlilega henta þessa aðstæður Afríkuþjóðinni betur en Heimir er með allt útpælt fyrir morgundaginn og segist ekkert eini þjálfarinn sem hefur þurft að taka mið af slíku hitastigi. „Líklega hentar það Nígeríubúum betur heldur en Íslendingum að spila í svona hita. Við munum taka það til umhugsunar þegar að við setjum upp okkar leikplan en ég hugsa að það gera allir í 30 gráðu hita hvort sem er. Við erum ekkert öðruvísi heldur en aðrir,“ segir Heimir Hallgrímsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21. júní 2018 22:45 Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21. júní 2018 19:30 Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21. júní 2018 15:00 Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21. júní 2018 17:45 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21. júní 2018 22:45
Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21. júní 2018 19:30
Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21. júní 2018 15:00
Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21. júní 2018 17:45