Byrjunarliðið á móti Nígeríu: Jón Daði og Rúrik koma inn í 4-4-2 Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 13:45 Rúrik Gíslason var ekki í EM-hópnum fyrir tveimur árum en byrjar nú annan leik Íslands á HM. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Argentínu fyrir leikinn Nígeríu sem hefst á Volgograd Arena klukkan 18.00 að rússneskum tíma. Rúrik Gíslason kemur inn á kantinn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson sem er meiddur en Heimir var neyddur til að gera þá breytingu vegna meiðsla Jóhanns. Annars hefði hann byrjað. Rúrik var ekki í EM-hópnum fyrir tveimur árum en byrjar nú annan leik Íslands á HM. Heimir fer í 4-4-2 í dag og fækkar miðjumönnum um einn. Emil Hallfreðsson sest á bekkinn og Jón Daði Böðvarsson kemur inn í framlínuna við hlið Alfreðs Finnbogasonar. This is how we start the game against Nigeria.#fyririsland pic.twitter.com/pDAn99SxMF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 22, 2018 Fyrir tveimur árum á EM 2016 í Frakklandi byrjaði sama liðið alla fimm leikina enda voru Heimir og Lars þá í þeirri stöðu að enginn leikmaður meiddist og aðeins Alfreð Finnbogason fór í leikbann en hann var þá ekki byrjunarliðsmaður. Ísland er með eitt stig í D-riðlinum en Nígería er án stiga eftir tap gegn Króatíu í fyrsta leik og því um risastóran leik að ræða fyrir bæði lið.Beina textalýsingu Vísis frá leiknum þar sem verið er að hita upp fyrir leikinn má finna hér.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land“ Suður-Kóreumaður er mættur til Volgograd til að styðja íslenska landsliðið í fótbolta. 22. júní 2018 12:24 Í beinni: Ísland - Nígería | Sigur kemur strákunum okkar í frábæra stöðu Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Stuðningsmenn í Volgograd: Mættir til að „fara á leikinn maður og drekka brennivín“ Stemmingin var að magnast á stuðningsmannasvæðinu í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem hefst klukkan 15:00. Arnar Björnsson hitti á hressa stuðningsmenn sem voru tilbúnir til leiks. 22. júní 2018 12:30 „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22. júní 2018 11:15 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20 Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Argentínu fyrir leikinn Nígeríu sem hefst á Volgograd Arena klukkan 18.00 að rússneskum tíma. Rúrik Gíslason kemur inn á kantinn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson sem er meiddur en Heimir var neyddur til að gera þá breytingu vegna meiðsla Jóhanns. Annars hefði hann byrjað. Rúrik var ekki í EM-hópnum fyrir tveimur árum en byrjar nú annan leik Íslands á HM. Heimir fer í 4-4-2 í dag og fækkar miðjumönnum um einn. Emil Hallfreðsson sest á bekkinn og Jón Daði Böðvarsson kemur inn í framlínuna við hlið Alfreðs Finnbogasonar. This is how we start the game against Nigeria.#fyririsland pic.twitter.com/pDAn99SxMF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 22, 2018 Fyrir tveimur árum á EM 2016 í Frakklandi byrjaði sama liðið alla fimm leikina enda voru Heimir og Lars þá í þeirri stöðu að enginn leikmaður meiddist og aðeins Alfreð Finnbogason fór í leikbann en hann var þá ekki byrjunarliðsmaður. Ísland er með eitt stig í D-riðlinum en Nígería er án stiga eftir tap gegn Króatíu í fyrsta leik og því um risastóran leik að ræða fyrir bæði lið.Beina textalýsingu Vísis frá leiknum þar sem verið er að hita upp fyrir leikinn má finna hér.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land“ Suður-Kóreumaður er mættur til Volgograd til að styðja íslenska landsliðið í fótbolta. 22. júní 2018 12:24 Í beinni: Ísland - Nígería | Sigur kemur strákunum okkar í frábæra stöðu Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Stuðningsmenn í Volgograd: Mættir til að „fara á leikinn maður og drekka brennivín“ Stemmingin var að magnast á stuðningsmannasvæðinu í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem hefst klukkan 15:00. Arnar Björnsson hitti á hressa stuðningsmenn sem voru tilbúnir til leiks. 22. júní 2018 12:30 „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22. júní 2018 11:15 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20 Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Sjá meira
„Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land“ Suður-Kóreumaður er mættur til Volgograd til að styðja íslenska landsliðið í fótbolta. 22. júní 2018 12:24
Í beinni: Ísland - Nígería | Sigur kemur strákunum okkar í frábæra stöðu Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
Stuðningsmenn í Volgograd: Mættir til að „fara á leikinn maður og drekka brennivín“ Stemmingin var að magnast á stuðningsmannasvæðinu í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem hefst klukkan 15:00. Arnar Björnsson hitti á hressa stuðningsmenn sem voru tilbúnir til leiks. 22. júní 2018 12:30
„Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22. júní 2018 11:15
Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20
Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31