Ísland skoraði ekki í fyrsta sinn á stórmóti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júní 2018 20:30 Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslands gegn Argentínu en var ekki á skotskónum í dag, frekar en aðrir í íslenska liðinu. Vísir/Getty 2-0 tap fyrir Nígeríu í dag reyndist sögulegt fyrir íslenska liðið. Í fyrsta sinn spilaði Ísland leik á stórmóti í fótbolta án þess að skora og þetta var enn fremur fyrsta tap Íslands í riðlakeppni á stórmóti. Það skal þó hafa í hug að Ísland er aðeins á sínu öðru stórmóti. En strákarnir okkar fóru í gegnum sinn riðil á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum án þess að tapa og tapið gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum í þeirri keppni var þar til í dag eina tap Íslands á stórmóti. Leikurinn í dag var sá sjöundi hjá íslenska karlalandsliðinu á stórmóti en í öllum hinum sex hafði Íslandi tekist að skora mark. Það tókst ekki í dag, þrátt fyrir að Ísland hafi fengið vítaspyrnu en Gylfi Þór Sigurðsson nýtti hana ekki. Nígería var einnig að vinna leik í lokakeppni HM með minnst tveggja marka mun í 24 ár. Nígeríumenn unnu Búlgaríu, 3-0, og Grikkland, 2-0, á HM í Bandraíkjunum árið 1994. Strákarnir okkar fá tækifæri til að bæta fyrir frammistöðuna í dag með sigri á Króatíu í lokaumferð riðlakeppninnar á þriðjudag. Sigur gæti dugað Íslandi til að komast áfram í 16-liða úrslitin, en aðeins ef úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu á sama tíma verða okkar mönnum hagstæð. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Gylfi: Sama rútína hjá mér í vítinu eins og alltaf Gylfi Þór Sigurðsson fékk kjörið tækifærið til að koma íslenska liðinu aftur inn í leikinn á móti Nígeríu en skaut þá yfir úr vítaspyrnu. 22. júní 2018 18:10 Jón Daði: Þurfum allir að eiga besta leik lífs okkar til að ná góðum úrslitum Jón Daði Böðvarsson kom inn í byrjunarlið íslenska liðsins en náði sér ekki á strik eins og fleiri leikmenn. Hann talaði um eftir leikinn að nú menn bara að setja alla einbeitingu á næsta leik. 22. júní 2018 18:25 Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
2-0 tap fyrir Nígeríu í dag reyndist sögulegt fyrir íslenska liðið. Í fyrsta sinn spilaði Ísland leik á stórmóti í fótbolta án þess að skora og þetta var enn fremur fyrsta tap Íslands í riðlakeppni á stórmóti. Það skal þó hafa í hug að Ísland er aðeins á sínu öðru stórmóti. En strákarnir okkar fóru í gegnum sinn riðil á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum án þess að tapa og tapið gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum í þeirri keppni var þar til í dag eina tap Íslands á stórmóti. Leikurinn í dag var sá sjöundi hjá íslenska karlalandsliðinu á stórmóti en í öllum hinum sex hafði Íslandi tekist að skora mark. Það tókst ekki í dag, þrátt fyrir að Ísland hafi fengið vítaspyrnu en Gylfi Þór Sigurðsson nýtti hana ekki. Nígería var einnig að vinna leik í lokakeppni HM með minnst tveggja marka mun í 24 ár. Nígeríumenn unnu Búlgaríu, 3-0, og Grikkland, 2-0, á HM í Bandraíkjunum árið 1994. Strákarnir okkar fá tækifæri til að bæta fyrir frammistöðuna í dag með sigri á Króatíu í lokaumferð riðlakeppninnar á þriðjudag. Sigur gæti dugað Íslandi til að komast áfram í 16-liða úrslitin, en aðeins ef úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu á sama tíma verða okkar mönnum hagstæð.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Gylfi: Sama rútína hjá mér í vítinu eins og alltaf Gylfi Þór Sigurðsson fékk kjörið tækifærið til að koma íslenska liðinu aftur inn í leikinn á móti Nígeríu en skaut þá yfir úr vítaspyrnu. 22. júní 2018 18:10 Jón Daði: Þurfum allir að eiga besta leik lífs okkar til að ná góðum úrslitum Jón Daði Böðvarsson kom inn í byrjunarlið íslenska liðsins en náði sér ekki á strik eins og fleiri leikmenn. Hann talaði um eftir leikinn að nú menn bara að setja alla einbeitingu á næsta leik. 22. júní 2018 18:25 Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05
Gylfi: Sama rútína hjá mér í vítinu eins og alltaf Gylfi Þór Sigurðsson fékk kjörið tækifærið til að koma íslenska liðinu aftur inn í leikinn á móti Nígeríu en skaut þá yfir úr vítaspyrnu. 22. júní 2018 18:10
Jón Daði: Þurfum allir að eiga besta leik lífs okkar til að ná góðum úrslitum Jón Daði Böðvarsson kom inn í byrjunarlið íslenska liðsins en náði sér ekki á strik eins og fleiri leikmenn. Hann talaði um eftir leikinn að nú menn bara að setja alla einbeitingu á næsta leik. 22. júní 2018 18:25
Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13