Donald Trump lastar Jimmy Fallon Bergþór Másson skrifar 25. júní 2018 10:53 Fyrrum félagarnir þeir Donald Trump og Jimmy Fallon Skjáskot / YouTube Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét nokkur ófögur orð falla um þáttarstjórnandann Jimmy Fallon á Twitter í gærkvöldi sem leiddi til þess að Fallon svaraði nokkrum klukkustundum síðar. Donald Trump minnist hér á frægt atvik úr spjallþætti Fallons þar sem Fallon var gagnrýndur fyrir að taka Trump vettlingartökum og upphefja hann..@jimmyfallon is now whimpering to all that he did the famous “hair show” with me (where he seriously messed up my hair), & that he would have now done it differently because it is said to have “humanized” me-he is taking heat. He called & said “monster ratings.” Be a man Jimmy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Trump segir að Fallon vera undirförulan og gerir lítið úr karlmennsku hans. Jimmy Fallon, sem er alls ekki þekktur fyrir að vera pólítískur, svarði Trump um hæl:In honor of the President's tweet I'll be making a donation to RAICES in his name.— jimmy fallon (@jimmyfallon) June 25, 2018 Í tilefni Twitter færslu Trumps segist Fallon ætla gefa pening til góðgerðarsamtakanna RAICES, sem berjast fyrir réttindum flóttamanna og innflytjenda, í nafni Trumps. Liðin eru nánast tvö ár síðan Trump mætti sem gestur til Fallons. Meðhöndlun Fallons á Trump var ekki vel tekið á meðal almennings og hefur áhorf spjallþáttar hans lækkað síðan þá.Hér má sjá klippu úr umdeildu spjalli þeirra. Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Sló Fallon út af laginu með magnaðri sjónhverfingu Svo virðist sem að White hafi lesið hugsanir Fallon og kom hann honum rækilega á óvart. 26. maí 2018 12:48 Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Sagði nemendum að láta ekki neitt stoppa sig. 4. júní 2018 11:10 Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24. júní 2018 23:34 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét nokkur ófögur orð falla um þáttarstjórnandann Jimmy Fallon á Twitter í gærkvöldi sem leiddi til þess að Fallon svaraði nokkrum klukkustundum síðar. Donald Trump minnist hér á frægt atvik úr spjallþætti Fallons þar sem Fallon var gagnrýndur fyrir að taka Trump vettlingartökum og upphefja hann..@jimmyfallon is now whimpering to all that he did the famous “hair show” with me (where he seriously messed up my hair), & that he would have now done it differently because it is said to have “humanized” me-he is taking heat. He called & said “monster ratings.” Be a man Jimmy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Trump segir að Fallon vera undirförulan og gerir lítið úr karlmennsku hans. Jimmy Fallon, sem er alls ekki þekktur fyrir að vera pólítískur, svarði Trump um hæl:In honor of the President's tweet I'll be making a donation to RAICES in his name.— jimmy fallon (@jimmyfallon) June 25, 2018 Í tilefni Twitter færslu Trumps segist Fallon ætla gefa pening til góðgerðarsamtakanna RAICES, sem berjast fyrir réttindum flóttamanna og innflytjenda, í nafni Trumps. Liðin eru nánast tvö ár síðan Trump mætti sem gestur til Fallons. Meðhöndlun Fallons á Trump var ekki vel tekið á meðal almennings og hefur áhorf spjallþáttar hans lækkað síðan þá.Hér má sjá klippu úr umdeildu spjalli þeirra.
Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Sló Fallon út af laginu með magnaðri sjónhverfingu Svo virðist sem að White hafi lesið hugsanir Fallon og kom hann honum rækilega á óvart. 26. maí 2018 12:48 Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Sagði nemendum að láta ekki neitt stoppa sig. 4. júní 2018 11:10 Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24. júní 2018 23:34 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Sló Fallon út af laginu með magnaðri sjónhverfingu Svo virðist sem að White hafi lesið hugsanir Fallon og kom hann honum rækilega á óvart. 26. maí 2018 12:48
Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Sagði nemendum að láta ekki neitt stoppa sig. 4. júní 2018 11:10
Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55
Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24. júní 2018 23:34
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning