Ferðamenn geta lofað ábyrgri hegðun með því að ýta á hnapp Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. júní 2018 13:59 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varð fyrst til þess að ýta á hnappinn. Íslandsstofa Nú blasir áberandi hnappur við erlendum ferðamönnum á Keflavíkurflugvelli en með því að þrýsta á hann er því heitið að viðkomandi ferðamaður ætli sér að ferðast um Ísland með ábyrgum hætti. Verkefnið er liður í herferð Íslandsstofu um Íslenska loforðið eða „The Icelandic Pledge“. Með samvinnu Isavia er hægt að ábyrgri hegðun strax við komuna til landsins. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var fyrst til þess að ýta á hnappinn og hefur hér með heitið því að vera ábyrgur ferðamaður. Þetta kemur fram í tillkynningu frá Íslandsstofu. Íslenska loforðið nær til átta skilyrða til að stuðla að ábyrgri ferðahegðun; að bera virðingu fyrir náttúrunni, að skilja við hana eins og komið var að henni, að keyra ekki utan vega, að koma sér ekki í hættulegar aðstæður við að taka myndir, að tjalda á viðeigandi tjaldsvæðum og að vera vel útbúinn á ferðalagi um Ísland.Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Hlynur Sigurðsson framkvæmdastjóri viðskiptasviðs ISAVIA, Inga Hlín Pálsdóttir forstöðumaður hjá Íslandsstofu, Gunnar Stefánsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg, Þuríður Aradóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Reykjaness, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Ketill Magnússon framkvæmdastjóri Festu – miðstöð um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, Jón Skafti Kristjánsson markaðsstjóri Icelandair.ÍslandsstofaNú þegar hafa yfir 32.000 ferðamenn frá yfir 100 löndum strengd heitið. Ísland er fyrsta landið til að bjóða gestum sínum að heita því að ferðast um landið á ábyrgan og öruggan hátt og að ganga vel um náttúru landsins. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Sjá meira
Nú blasir áberandi hnappur við erlendum ferðamönnum á Keflavíkurflugvelli en með því að þrýsta á hann er því heitið að viðkomandi ferðamaður ætli sér að ferðast um Ísland með ábyrgum hætti. Verkefnið er liður í herferð Íslandsstofu um Íslenska loforðið eða „The Icelandic Pledge“. Með samvinnu Isavia er hægt að ábyrgri hegðun strax við komuna til landsins. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var fyrst til þess að ýta á hnappinn og hefur hér með heitið því að vera ábyrgur ferðamaður. Þetta kemur fram í tillkynningu frá Íslandsstofu. Íslenska loforðið nær til átta skilyrða til að stuðla að ábyrgri ferðahegðun; að bera virðingu fyrir náttúrunni, að skilja við hana eins og komið var að henni, að keyra ekki utan vega, að koma sér ekki í hættulegar aðstæður við að taka myndir, að tjalda á viðeigandi tjaldsvæðum og að vera vel útbúinn á ferðalagi um Ísland.Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Hlynur Sigurðsson framkvæmdastjóri viðskiptasviðs ISAVIA, Inga Hlín Pálsdóttir forstöðumaður hjá Íslandsstofu, Gunnar Stefánsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg, Þuríður Aradóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Reykjaness, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Ketill Magnússon framkvæmdastjóri Festu – miðstöð um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, Jón Skafti Kristjánsson markaðsstjóri Icelandair.ÍslandsstofaNú þegar hafa yfir 32.000 ferðamenn frá yfir 100 löndum strengd heitið. Ísland er fyrsta landið til að bjóða gestum sínum að heita því að ferðast um landið á ábyrgan og öruggan hátt og að ganga vel um náttúru landsins.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Sjá meira