Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. júní 2018 14:30 Parið áður en upp komst um framhjáhaldið. vísir/getty Khloé Kardashian tjáði sig opinberlega í fyrsta skipti varðandi framhjáhald Tristan Thompson. Körfuboltamaðurinn var myndaður með annarri konu nokkrum dögum áður en True dóttir þeirra fæddist og komu í kjölfarið fram í sviðsljósið fleiri myndir og myndbönd sem sýndu framhjáhald hans. Einn aðdáandi Khloé skrifaði færslu á Twitter þar sem hún lýsti yfir vonbrigðum sínum með að Khloé hafi ekki farið frá barnsföður sínum eftir að upp komst um framhjáhaldið. „Hún predikar um að konur þurfi að vita virði sitt og hvenær sé kominn tími til að ganga í burtu.“ Aðdáandinn kallaði Khloé hræsnara til að gera það ekki sjálf í þessu tilfelli. Khloé var fljót að svara á Twitter og útskýra að það sé ekki auðvelt að ákveða að fara ekki í svona aðstæðum. „Þú hefur ekki hugmynd um hvað er að gerast á heimili okkar eða þá gríðarlegu uppbyggingu sem það þarf til að geta bara lifað saman. Ég er stolt af styrk mínum.“Not exactly Queen Persia, you have no knowledge of what goes on in our household or the enormous rebuilding this takes to even coexist. I'm proud of my strength. I appreciate your opinion and I hope you hold that same opinion to everyone else who has stayed in situations.— Khloé (@khloekardashian) June 25, 2018 Tengdar fréttir Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Khloé Kardashian tjáði sig opinberlega í fyrsta skipti varðandi framhjáhald Tristan Thompson. Körfuboltamaðurinn var myndaður með annarri konu nokkrum dögum áður en True dóttir þeirra fæddist og komu í kjölfarið fram í sviðsljósið fleiri myndir og myndbönd sem sýndu framhjáhald hans. Einn aðdáandi Khloé skrifaði færslu á Twitter þar sem hún lýsti yfir vonbrigðum sínum með að Khloé hafi ekki farið frá barnsföður sínum eftir að upp komst um framhjáhaldið. „Hún predikar um að konur þurfi að vita virði sitt og hvenær sé kominn tími til að ganga í burtu.“ Aðdáandinn kallaði Khloé hræsnara til að gera það ekki sjálf í þessu tilfelli. Khloé var fljót að svara á Twitter og útskýra að það sé ekki auðvelt að ákveða að fara ekki í svona aðstæðum. „Þú hefur ekki hugmynd um hvað er að gerast á heimili okkar eða þá gríðarlegu uppbyggingu sem það þarf til að geta bara lifað saman. Ég er stolt af styrk mínum.“Not exactly Queen Persia, you have no knowledge of what goes on in our household or the enormous rebuilding this takes to even coexist. I'm proud of my strength. I appreciate your opinion and I hope you hold that same opinion to everyone else who has stayed in situations.— Khloé (@khloekardashian) June 25, 2018
Tengdar fréttir Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28
Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30
Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15