Baltasar Kormákur vonar að einkasýningin skili sama árangri og síðast Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. júní 2018 14:45 Baltasar Kormákur vonast eftir íslenskum sigri í kvöld, nema hvað. Vísir Baltasar Kormákur segir að strákarnir í íslenska karlalandsliðinu geti sótt innblástur til Tami Oldham, aðalpersónu nýjustu stórmyndar leikstjórans, nú þegar þeir standa frammi fyrir erfiðum leik gegn Króatíu þar sem ræðst hvort að liðið fer áfram í 16-liða úrslit eða ekki. „Þeir þurfa á innblástri að halda,“ segir Baltasar Kormákur í viðtali við Hollywood Reporter en strákarnir í landsliðinu fóru í gær í lítinn bíósal í Rostov við Don þar sem þeir fengu einkasýningu á mynd Baltasars, Adrift. Í myndinni er sagt frá baráttu Oldham við náttúruöflin þegar hún sigldi þvert yfir Kyrrahafið árið 1983 ásamt unnusta hennar. Lentu þau í miklum hremmingum vegna fellibylsins Raymond og þykir ótrúlegt að þau hafi komist lífs af. „Ég sagði við þá ef þið haldið að þið séuð í þröngri stöðu, lítið þið bara á þessa konu,“ segir Baltasar í viðtalinu. Ísland þarf að sigra Króatíu og treysta á hagstæð úrslit í leik Nígeríu og Argentínu sem fram fer á sama tíma til þess að komast í 16-liða úrslitin. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem landsliðið fær einkasýningu á mynd úr smiðju Baltasars en árið 2015 fengu þeir að horfa á Everest í aðdraganda leiks Hollands og Íslands í undankeppni fyrir EM 2016. Sá leikur endaði vel enda fór Ísland með sigur af hólmi og vonast Baltasar til þess að landsliðið endurtaki leikinn í þetta skiptið. „Vonandi gerist það aftur,“ segir Baltasar. „Ég tek þá heiðurinn fyrir sigurinn ef þeir vinna, en ég tek tapið ekki á mig.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 „Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Sjá meira
Baltasar Kormákur segir að strákarnir í íslenska karlalandsliðinu geti sótt innblástur til Tami Oldham, aðalpersónu nýjustu stórmyndar leikstjórans, nú þegar þeir standa frammi fyrir erfiðum leik gegn Króatíu þar sem ræðst hvort að liðið fer áfram í 16-liða úrslit eða ekki. „Þeir þurfa á innblástri að halda,“ segir Baltasar Kormákur í viðtali við Hollywood Reporter en strákarnir í landsliðinu fóru í gær í lítinn bíósal í Rostov við Don þar sem þeir fengu einkasýningu á mynd Baltasars, Adrift. Í myndinni er sagt frá baráttu Oldham við náttúruöflin þegar hún sigldi þvert yfir Kyrrahafið árið 1983 ásamt unnusta hennar. Lentu þau í miklum hremmingum vegna fellibylsins Raymond og þykir ótrúlegt að þau hafi komist lífs af. „Ég sagði við þá ef þið haldið að þið séuð í þröngri stöðu, lítið þið bara á þessa konu,“ segir Baltasar í viðtalinu. Ísland þarf að sigra Króatíu og treysta á hagstæð úrslit í leik Nígeríu og Argentínu sem fram fer á sama tíma til þess að komast í 16-liða úrslitin. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem landsliðið fær einkasýningu á mynd úr smiðju Baltasars en árið 2015 fengu þeir að horfa á Everest í aðdraganda leiks Hollands og Íslands í undankeppni fyrir EM 2016. Sá leikur endaði vel enda fór Ísland með sigur af hólmi og vonast Baltasar til þess að landsliðið endurtaki leikinn í þetta skiptið. „Vonandi gerist það aftur,“ segir Baltasar. „Ég tek þá heiðurinn fyrir sigurinn ef þeir vinna, en ég tek tapið ekki á mig.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 „Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Sjá meira
Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45
Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15
„Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24