Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júní 2018 06:43 Athöfnin reyndi á marga aðdáendur rapparans. Vísir/Getty Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. Rapparinn, sem var skotinn til bana fyrir utan mótorhjólasölu í síðustu viku, var lagður í opna kistu umkringdur svörtum rósum á íþróttaleikvangi í borginni Sunrise.Sjá einnig: XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndiÁ myndum og myndskeiðum frá athöfninni má sjá gríðarlegan fjölda aðdáenda hans, sem margir hverjir voru í öngum sínum. Meðal þeirra sem vottuðu rapparanum viðringu sína, sem hét réttu nafni Jahseh Onfroy, voru fjölskyldumeðlimir hans. Þeir voru klæddir í svört föt sem skreytt voru með myndum af XXXTentacion og vísunum í lögin hans, en mörg þeirra náðu töluverðum vinsældum vestanhafs. XXXTentacion er á vef breska ríkisútvarpsins talinn vera einn umdeildasti rappari í sögu listformsins. Hann gaf út tvær breiðskífur á stuttri ævi, 17 og ?, sem seldust í bílförmum. Hann hafði verið kærður fyrir heimilisofbeldi og átti hann að mæta fyrir dómara nokkrum vikum eftir andlátið. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við morðið á rapparanum. Hér má nálgast ítarlega umfjöllun Vísis um ævi og störf XXXTentacion. Just filmed this time lapse of the line outside XXXTentacion's funeral. This is only about half of the line. pic.twitter.com/bL3Xzo1L62— Joel Franco (@OfficialJoelF) June 27, 2018 Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27 Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. Rapparinn, sem var skotinn til bana fyrir utan mótorhjólasölu í síðustu viku, var lagður í opna kistu umkringdur svörtum rósum á íþróttaleikvangi í borginni Sunrise.Sjá einnig: XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndiÁ myndum og myndskeiðum frá athöfninni má sjá gríðarlegan fjölda aðdáenda hans, sem margir hverjir voru í öngum sínum. Meðal þeirra sem vottuðu rapparanum viðringu sína, sem hét réttu nafni Jahseh Onfroy, voru fjölskyldumeðlimir hans. Þeir voru klæddir í svört föt sem skreytt voru með myndum af XXXTentacion og vísunum í lögin hans, en mörg þeirra náðu töluverðum vinsældum vestanhafs. XXXTentacion er á vef breska ríkisútvarpsins talinn vera einn umdeildasti rappari í sögu listformsins. Hann gaf út tvær breiðskífur á stuttri ævi, 17 og ?, sem seldust í bílförmum. Hann hafði verið kærður fyrir heimilisofbeldi og átti hann að mæta fyrir dómara nokkrum vikum eftir andlátið. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við morðið á rapparanum. Hér má nálgast ítarlega umfjöllun Vísis um ævi og störf XXXTentacion. Just filmed this time lapse of the line outside XXXTentacion's funeral. This is only about half of the line. pic.twitter.com/bL3Xzo1L62— Joel Franco (@OfficialJoelF) June 27, 2018
Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27 Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15
Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27
Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40