Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. júní 2018 21:00 Southgate þakkar stuðninginn í kvöld Vísir/getty England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. Adnan Januzaj skoraði eina mark leiksins snemma í fyrri hálfleik með góðu skoti úr teignum. „Þetta var nokkuð jafn leikur. Þeir stjórnuðu boltanum betur þegar þeir voru með hann og áttu bestu færin í fyrri hálfleik,“ sagði Southgate eftir leikinn. „Við áttum góð færi í seinni hálfleik. Þetta var gott próf fyrir okkur. Við viljum vinna fótboltaleiki svo við erum ekki ánægðir með það að tapa“ Marcus Rashford komst í dauðafæri eftir um klukkutíma leik en Thibaut Courtois varði skot hans. Mikil umræða var um það fyrir leikinn að Englendingar ættu frekar að tapa þessum leik þar sem það þýði auðveldara áframhald í keppninni í 8-liða og undanúrslitum. Fyrst þarf þó að sigra Kólumbíu í 16-liða úrslitunum. „Við vildum vinna þennan leik en næsti leikur er sá stærsti sem við höfum farið í í áratug svo við þurftum að hvíla lykilleikmenn,“ sagði Southgate en hann gerði átta breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn. „Leikmennirnir sem spiluðu í kvöld gáfu allt sitt í leikinn. Við héldum áfram að pressa allt til loka,“ sagði Gareth Southgate. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28. júní 2018 19:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira
England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. Adnan Januzaj skoraði eina mark leiksins snemma í fyrri hálfleik með góðu skoti úr teignum. „Þetta var nokkuð jafn leikur. Þeir stjórnuðu boltanum betur þegar þeir voru með hann og áttu bestu færin í fyrri hálfleik,“ sagði Southgate eftir leikinn. „Við áttum góð færi í seinni hálfleik. Þetta var gott próf fyrir okkur. Við viljum vinna fótboltaleiki svo við erum ekki ánægðir með það að tapa“ Marcus Rashford komst í dauðafæri eftir um klukkutíma leik en Thibaut Courtois varði skot hans. Mikil umræða var um það fyrir leikinn að Englendingar ættu frekar að tapa þessum leik þar sem það þýði auðveldara áframhald í keppninni í 8-liða og undanúrslitum. Fyrst þarf þó að sigra Kólumbíu í 16-liða úrslitunum. „Við vildum vinna þennan leik en næsti leikur er sá stærsti sem við höfum farið í í áratug svo við þurftum að hvíla lykilleikmenn,“ sagði Southgate en hann gerði átta breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn. „Leikmennirnir sem spiluðu í kvöld gáfu allt sitt í leikinn. Við héldum áfram að pressa allt til loka,“ sagði Gareth Southgate.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28. júní 2018 19:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira
Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28. júní 2018 19:45