HM 2026 verður í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júní 2018 10:59 Vísir/getty Heimsmeistaramótið árið 2026 verður haldið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Kosið var á þingi FIFA í Moskvu í dag. Valið var á milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada eða Morokkó og vann sameiginlegt framboð Norður-Ameríku örugglega með 67 prósent atkvæðanna eða 134 af 203. Morokkó fékk 65 atkvæði. 48 þáttökuþjóðir munu taka þátt í lokakeppni HM 2026 og munu leikirnir fara fram í 16 borgum í löndunum þremur. Þjóðirnar þrjár ætla í fyrsta skipti að skipta út einum opnunarleik fyrir þrjá, einn í hverju landi. Framboð þeirra var undir slagorðinu „fótbolti fyrir alla“ og snérist mikið um sameiningu allra þjóðflokka og þjóðerna og allir væru velkomnir saman til Norður-Ameríku. Þá var spáð að HM 2026 skili 11 milljörðum dollara í gróða fyrir alþjóða knattspyrnusambandið. Áhættan við lokakeppni í Norður-Ameríku var mun minni en í Morokkó og þarf til dæmis ekki að byggja einn einasta leikvang frá grunni heldur aðeins endurgera sjö þeirra. Þegar árið 2026 gengur í garð verða 32 ár síðan HM var síðast í Norður-Ameríku, í Bandaríkjunum 1994. Í millitíðinni hefur HM verið haldið í öllum öðrum heimsálfum, í sumum oftar en einu sinni. Fulltrúar KSÍ á þinginu kusu sameinaða framboð Norður-Ameríku þjóðarinnar. Íran var eina þjóðin sem kaus hvorugt framboðið. Allar Norðurlandaþjóðirnar völdu sameinaða framboðið. Niðurstöður kosningarinnar má sjá í heild sinni hér. Fótbolti HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir 48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00 Umsókn Morokkó um HM 2026 staðfest │Kosið 13. júní Umsókn Morokkó um að halda HM 2026 í fótbolta hefur staðist skoðun FIFA og mun keppa við umsókn Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó þrátt fyrir að teljast áhættusöm í þremur flokkum mats FIFA. 2. júní 2018 09:45 Skora á KSÍ að greiða ekki atkvæði með HM í Marokkó Vinafélag Vestur-Sahara hvetur Knattspyrnusamband Íslands til þess að styðja ekki umsókn Marokkó um að halda HM í knattspyrnu árið 2026. 4. maí 2018 08:26 Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00 Blatter: HM á að vera í einu landi Þó svo Sepp Blatter sé horfinn á braut frá FIFA þá er hann enn duglegur við að koma sínum hugmyndum á framfæri við knattspyrnuheiminn. 9. maí 2018 14:30 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Heimsmeistaramótið árið 2026 verður haldið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Kosið var á þingi FIFA í Moskvu í dag. Valið var á milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada eða Morokkó og vann sameiginlegt framboð Norður-Ameríku örugglega með 67 prósent atkvæðanna eða 134 af 203. Morokkó fékk 65 atkvæði. 48 þáttökuþjóðir munu taka þátt í lokakeppni HM 2026 og munu leikirnir fara fram í 16 borgum í löndunum þremur. Þjóðirnar þrjár ætla í fyrsta skipti að skipta út einum opnunarleik fyrir þrjá, einn í hverju landi. Framboð þeirra var undir slagorðinu „fótbolti fyrir alla“ og snérist mikið um sameiningu allra þjóðflokka og þjóðerna og allir væru velkomnir saman til Norður-Ameríku. Þá var spáð að HM 2026 skili 11 milljörðum dollara í gróða fyrir alþjóða knattspyrnusambandið. Áhættan við lokakeppni í Norður-Ameríku var mun minni en í Morokkó og þarf til dæmis ekki að byggja einn einasta leikvang frá grunni heldur aðeins endurgera sjö þeirra. Þegar árið 2026 gengur í garð verða 32 ár síðan HM var síðast í Norður-Ameríku, í Bandaríkjunum 1994. Í millitíðinni hefur HM verið haldið í öllum öðrum heimsálfum, í sumum oftar en einu sinni. Fulltrúar KSÍ á þinginu kusu sameinaða framboð Norður-Ameríku þjóðarinnar. Íran var eina þjóðin sem kaus hvorugt framboðið. Allar Norðurlandaþjóðirnar völdu sameinaða framboðið. Niðurstöður kosningarinnar má sjá í heild sinni hér.
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir 48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00 Umsókn Morokkó um HM 2026 staðfest │Kosið 13. júní Umsókn Morokkó um að halda HM 2026 í fótbolta hefur staðist skoðun FIFA og mun keppa við umsókn Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó þrátt fyrir að teljast áhættusöm í þremur flokkum mats FIFA. 2. júní 2018 09:45 Skora á KSÍ að greiða ekki atkvæði með HM í Marokkó Vinafélag Vestur-Sahara hvetur Knattspyrnusamband Íslands til þess að styðja ekki umsókn Marokkó um að halda HM í knattspyrnu árið 2026. 4. maí 2018 08:26 Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00 Blatter: HM á að vera í einu landi Þó svo Sepp Blatter sé horfinn á braut frá FIFA þá er hann enn duglegur við að koma sínum hugmyndum á framfæri við knattspyrnuheiminn. 9. maí 2018 14:30 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00
Umsókn Morokkó um HM 2026 staðfest │Kosið 13. júní Umsókn Morokkó um að halda HM 2026 í fótbolta hefur staðist skoðun FIFA og mun keppa við umsókn Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó þrátt fyrir að teljast áhættusöm í þremur flokkum mats FIFA. 2. júní 2018 09:45
Skora á KSÍ að greiða ekki atkvæði með HM í Marokkó Vinafélag Vestur-Sahara hvetur Knattspyrnusamband Íslands til þess að styðja ekki umsókn Marokkó um að halda HM í knattspyrnu árið 2026. 4. maí 2018 08:26
Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00
Blatter: HM á að vera í einu landi Þó svo Sepp Blatter sé horfinn á braut frá FIFA þá er hann enn duglegur við að koma sínum hugmyndum á framfæri við knattspyrnuheiminn. 9. maí 2018 14:30