Halda Zumba-danstíma til styrktar Sigrúnu og fjölskyldu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. júní 2018 15:09 Frá vettvangi slyssins þann 4.júní. Vísir Dans og Kúltúr ætla að hafa danstíma á 17. júní til styrktar fjölskyldunni sem lenti í alvarlegu bílslysi á Kjalarnesi fyrr í þessum mánuði. Tíminn kostar 2.000 krónur og vildu danskennararnir aðstoða fjölskylduna á þessum erfiða tíma. „Mánudaginn 4. júní varð alvarlegt bílslys við Vesturlandsveg þar sem tvær bifreiðar skullu saman, fólksbifreið og stór fjölskyldubíll. Ökumaður fólksbílsins var að taka fram úr þegar hann ók á fjölskyldubílinn. Í fjölskyldubílnum voru kona ásamt 7 af börnum sínum og systursonur hennar. Ökumaður bifreiðarinnar sem fór framan á þau er því miður látinn og slösuðust Sigrún og börnin. Sigrún er nýlega útskrifuð af gjörgæslu en einni dóttur hennar er enn haldið sofandi á gjörgæslu mikið slösuð en þeir eru að vinna í að vekja hana smátt og smátt.”Anna Claessen danskennari og formaður DSÍ.MYND/EYÞÓRAnna Claessen er ein þeirra sem standa að baki þessum söfnunartíma. „Bíllinn þeirra gjöreyðilagðist við áreksturinn og þó þau fengju eitthvað úr tryggingunum þá var þetta gamall bíll, en þeim bráðnauðsynlegur. Sigrún á 10 börn og þarf að getað ferðast á milli með allavega 8 þeirra í einu. Sigrún er í masters námi við sálfræðideild Háskóla Íslands og var nýlega byrjuð í sumarvinnu. Atvinnuöryggið er því ekki mikið og horfa þau á tekjutap ofan á það að þurfa að fjárfesta í bíl. Þetta er allt saman gríðarlega mikið áfall fyrir stóra fjölskyldu. Þess vegna langar okkur að aðstoða þau eins og við getum.” Fyrir þá sem komast ekki en vilja styrkja hana eru þau einnig með styrktarreikning, reikningsnúmerið er 0545-14-408963 og kennitalan 100754-3129. Tengdar fréttir Vonast til að rannsókn banaslyss á Kjalarnesi ljúki fljótlega Nafn hins látna verður ekki gefið upp að ósk aðstandenda. 11. júní 2018 11:30 Tveir enn á gjörgæslu Sex hafa verið útskrifaðir frá Landspítala eftir umferðarslys við Saltvík á Vesturlandsvegi í gær 5. júní 2018 17:41 Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Dans og Kúltúr ætla að hafa danstíma á 17. júní til styrktar fjölskyldunni sem lenti í alvarlegu bílslysi á Kjalarnesi fyrr í þessum mánuði. Tíminn kostar 2.000 krónur og vildu danskennararnir aðstoða fjölskylduna á þessum erfiða tíma. „Mánudaginn 4. júní varð alvarlegt bílslys við Vesturlandsveg þar sem tvær bifreiðar skullu saman, fólksbifreið og stór fjölskyldubíll. Ökumaður fólksbílsins var að taka fram úr þegar hann ók á fjölskyldubílinn. Í fjölskyldubílnum voru kona ásamt 7 af börnum sínum og systursonur hennar. Ökumaður bifreiðarinnar sem fór framan á þau er því miður látinn og slösuðust Sigrún og börnin. Sigrún er nýlega útskrifuð af gjörgæslu en einni dóttur hennar er enn haldið sofandi á gjörgæslu mikið slösuð en þeir eru að vinna í að vekja hana smátt og smátt.”Anna Claessen danskennari og formaður DSÍ.MYND/EYÞÓRAnna Claessen er ein þeirra sem standa að baki þessum söfnunartíma. „Bíllinn þeirra gjöreyðilagðist við áreksturinn og þó þau fengju eitthvað úr tryggingunum þá var þetta gamall bíll, en þeim bráðnauðsynlegur. Sigrún á 10 börn og þarf að getað ferðast á milli með allavega 8 þeirra í einu. Sigrún er í masters námi við sálfræðideild Háskóla Íslands og var nýlega byrjuð í sumarvinnu. Atvinnuöryggið er því ekki mikið og horfa þau á tekjutap ofan á það að þurfa að fjárfesta í bíl. Þetta er allt saman gríðarlega mikið áfall fyrir stóra fjölskyldu. Þess vegna langar okkur að aðstoða þau eins og við getum.” Fyrir þá sem komast ekki en vilja styrkja hana eru þau einnig með styrktarreikning, reikningsnúmerið er 0545-14-408963 og kennitalan 100754-3129.
Tengdar fréttir Vonast til að rannsókn banaslyss á Kjalarnesi ljúki fljótlega Nafn hins látna verður ekki gefið upp að ósk aðstandenda. 11. júní 2018 11:30 Tveir enn á gjörgæslu Sex hafa verið útskrifaðir frá Landspítala eftir umferðarslys við Saltvík á Vesturlandsvegi í gær 5. júní 2018 17:41 Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Vonast til að rannsókn banaslyss á Kjalarnesi ljúki fljótlega Nafn hins látna verður ekki gefið upp að ósk aðstandenda. 11. júní 2018 11:30
Tveir enn á gjörgæslu Sex hafa verið útskrifaðir frá Landspítala eftir umferðarslys við Saltvík á Vesturlandsvegi í gær 5. júní 2018 17:41
Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29