Vara HM-fara við farsímakostnaði í Rússlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2018 16:44 Það getur verið dýrt að nota símann í Rússlandi. Vísir/Getty Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu. Hætt er við því að farsímareikningur vegna ferðarinnar geti orðið ansi hár sé ekki hugað að þessu fyrir brottför. Á síðasta ári tóku reglur ESB um reikiþjónustu farsíma gildi hér á landi sem þýðir að þegar íbúar ríkja innan EES-svæðisins ferðast innan þess geta þeir hringt og tekið á móti símtölum, skeytum og notað gagnamagn á sömu kjörum og gildir á áskrift þeirra heima við, á meðan notkun er innan eðlilegra marka. Þá er einnig í gildi 50 evru hámarkskostnaður á reiki sem ætlaður er að verja neytendur innan EES-svæðisins fyrir háum reikningum vegna reikiþjónustu. Rússlands er hins vegar hvorki í ESB né aðili að EES-svæðinu og því gilda þessar reglur ekki þar í landi.Bendir Póst- og fjarskiptastofnun á það að verð fyrir farsímanotkun eru talsvert hærri í Rússlandi heldur en þegar reikað er innan EES svæðisins. Vill stofnunin því benda ferðalöngum á að hafa samband við símfyrirtæki sín og fá ráðleggingar um hvernig er best að haga farsímanotkun sinni á ferðalögum í Rússlandi, bæði hvað varðar símtöl, SMS og gagnamagn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið Moskító mætt á Suðurland Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira
Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu. Hætt er við því að farsímareikningur vegna ferðarinnar geti orðið ansi hár sé ekki hugað að þessu fyrir brottför. Á síðasta ári tóku reglur ESB um reikiþjónustu farsíma gildi hér á landi sem þýðir að þegar íbúar ríkja innan EES-svæðisins ferðast innan þess geta þeir hringt og tekið á móti símtölum, skeytum og notað gagnamagn á sömu kjörum og gildir á áskrift þeirra heima við, á meðan notkun er innan eðlilegra marka. Þá er einnig í gildi 50 evru hámarkskostnaður á reiki sem ætlaður er að verja neytendur innan EES-svæðisins fyrir háum reikningum vegna reikiþjónustu. Rússlands er hins vegar hvorki í ESB né aðili að EES-svæðinu og því gilda þessar reglur ekki þar í landi.Bendir Póst- og fjarskiptastofnun á það að verð fyrir farsímanotkun eru talsvert hærri í Rússlandi heldur en þegar reikað er innan EES svæðisins. Vill stofnunin því benda ferðalöngum á að hafa samband við símfyrirtæki sín og fá ráðleggingar um hvernig er best að haga farsímanotkun sinni á ferðalögum í Rússlandi, bæði hvað varðar símtöl, SMS og gagnamagn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið Moskító mætt á Suðurland Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira
Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2. júlí 2015 07:00