Dolce & Gabbana hönnuður kallaði Selenu Gomez ljóta Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2018 13:10 Dolce & Gabbana hönnuðurinn Stefano Gabbana eignaðist 138 milljónir óvina á einum degi með því að setja út á Selenu Gomez. Samsett mynd/Getty Dolce & Gabbana hönnuðurinn Stefano Gabbana skapaði sér miklar óvinsældir á samfélagsmiðlum síðustu daga með illkvittnum athugasemdum um leik- og söngkonuna Selenu Gomez. Svo virðist sem hann hafi eignast 138 milljón óvini á einum degi. Instagram síðan The Catwalk Italia hvatti fylgjendur sína til þess að velja sitt uppáhalds Selenu Gomez „lúkk“ og birti samsetta mynd af söngkonunni klædda í rautt við nokkur góð tilefni. Gabbana valdi ekki sitt uppáhald heldur skrifaði þess í stað undir myndina „è proprio brutta!!!“ sem má þýða sem „Hún er svo ljót!!!“ #selenagomez rocks red dresses Choose your fave: 1,2,3,4 or 5? A post shared by The Catwalk Italia - TCI (@thecatwalkitalia) on Jun 11, 2018 at 3:22pm PDT Annar Instagram notandi líkti Gomez við pomeranian hund og svaraði Gabbana þeirri athugasemd með: „hahahahahaha það er satt hahahaha.“13 Reasons Why leikarinn Tommy Dorfman svaraði Instagram athugasemdum Gabbana fullum hálsi og sagði hann úreltan.Aðdáendur söngkonunnar hafa líka komið henni til varnar og kallað athugasemdir hönnuðarins móðgandi og ógeðslegar. Instagram fylgjendur Gomez hafa látið hann heyra það í athugasemdum og skilaboðum síðasta sólarhringinn og margir þeirra hafa hótað því að sniðganga Dolce & Gabbana merkið vegna hroka hans. Selena Gomez er ein vinsælasta stjarnan í heiminum í dag og er með 138 milljón fylgjendur á Instagram. Þess má geta að 1,3 milljónir fylgja Gabbana á Instagram og margir þeirra hafa líka skammað hann fyrir að skrifa þessar athugasemdir. Tengdar fréttir Beyoncé, Ronaldo og Selena áttu Instagram árið 2017 Þessi þrjú eiga þær myndir sem var mest líkað við á samfélagsmiðlinum á árinu sem er að líða. 12. desember 2017 20:30 Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Dolce & Gabbana hönnuðurinn Stefano Gabbana skapaði sér miklar óvinsældir á samfélagsmiðlum síðustu daga með illkvittnum athugasemdum um leik- og söngkonuna Selenu Gomez. Svo virðist sem hann hafi eignast 138 milljón óvini á einum degi. Instagram síðan The Catwalk Italia hvatti fylgjendur sína til þess að velja sitt uppáhalds Selenu Gomez „lúkk“ og birti samsetta mynd af söngkonunni klædda í rautt við nokkur góð tilefni. Gabbana valdi ekki sitt uppáhald heldur skrifaði þess í stað undir myndina „è proprio brutta!!!“ sem má þýða sem „Hún er svo ljót!!!“ #selenagomez rocks red dresses Choose your fave: 1,2,3,4 or 5? A post shared by The Catwalk Italia - TCI (@thecatwalkitalia) on Jun 11, 2018 at 3:22pm PDT Annar Instagram notandi líkti Gomez við pomeranian hund og svaraði Gabbana þeirri athugasemd með: „hahahahahaha það er satt hahahaha.“13 Reasons Why leikarinn Tommy Dorfman svaraði Instagram athugasemdum Gabbana fullum hálsi og sagði hann úreltan.Aðdáendur söngkonunnar hafa líka komið henni til varnar og kallað athugasemdir hönnuðarins móðgandi og ógeðslegar. Instagram fylgjendur Gomez hafa látið hann heyra það í athugasemdum og skilaboðum síðasta sólarhringinn og margir þeirra hafa hótað því að sniðganga Dolce & Gabbana merkið vegna hroka hans. Selena Gomez er ein vinsælasta stjarnan í heiminum í dag og er með 138 milljón fylgjendur á Instagram. Þess má geta að 1,3 milljónir fylgja Gabbana á Instagram og margir þeirra hafa líka skammað hann fyrir að skrifa þessar athugasemdir.
Tengdar fréttir Beyoncé, Ronaldo og Selena áttu Instagram árið 2017 Þessi þrjú eiga þær myndir sem var mest líkað við á samfélagsmiðlinum á árinu sem er að líða. 12. desember 2017 20:30 Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Beyoncé, Ronaldo og Selena áttu Instagram árið 2017 Þessi þrjú eiga þær myndir sem var mest líkað við á samfélagsmiðlinum á árinu sem er að líða. 12. desember 2017 20:30
Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00