Kynlífsbann hjá Þjóðverjum en Svíar opna dyrnar fyrir frúnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júní 2018 16:00 Hinn þýski Mats Hummels fær hér koss frá konu sinni Cathy Fischer eftir leik Ítalíu og Þýskalands á EM 2016. vísir/getty Ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu karla þurfa að fylgja ýmsum reglum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, eins og þeir reyndar þurftu að gera fyrir fjórum árum í Brasilíu. Þá eins og nú voru heimsóknir eiginkvenna og kærasta leikmanna bannaðar á meðan á mótinu stendur auk þess sem þýsku leikmennirnir mega ekki nota samfélagsmiðla. Svíarnir eru ekki alveg jafn strangir. „Við höfum aldrei bannað kynlíf,“ segir Lasse Richt, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, en fjallað er um málið ávef norska miðilsins VG. Svíar opna dyrnar fyrir konum og kærustum á mánudag eftir fyrsta leikinn sem verður á mánudag en eins og greint hefur verið frá í íslenskum miðlum gilda svipaðar reglur um íslenska landsliðið og það þýska. Konur og kærustur landsliðsmannanna fá ekkert að hitta þá á HM en strákarnir okkar mega þó nota samfélagsmiðla, öfugt við þá þýsku. Á EM 2016 fengu íslensku strákarnir að hitta maka sína einu sinni. En þó að Joachim Löw, þýski landsliðsþjálfarinn, sé strangur þegar kemur að heimsóknum kvenna og samfélagsmiðlum er hann ekki jafn strangur þegar kemur að áfenginu þar sem hann leyfir bæði bjór og vín á hótelinu þar sem leikmennirnir dvelja. Ekkert áfengi er hins vegar í íslensku herbúðunum og það er líka áfengisbann hjá Svíunum. HM 2018 í Rússlandi Kynlíf Tengdar fréttir Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir! Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM. 9. júní 2018 08:30 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu karla þurfa að fylgja ýmsum reglum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, eins og þeir reyndar þurftu að gera fyrir fjórum árum í Brasilíu. Þá eins og nú voru heimsóknir eiginkvenna og kærasta leikmanna bannaðar á meðan á mótinu stendur auk þess sem þýsku leikmennirnir mega ekki nota samfélagsmiðla. Svíarnir eru ekki alveg jafn strangir. „Við höfum aldrei bannað kynlíf,“ segir Lasse Richt, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, en fjallað er um málið ávef norska miðilsins VG. Svíar opna dyrnar fyrir konum og kærustum á mánudag eftir fyrsta leikinn sem verður á mánudag en eins og greint hefur verið frá í íslenskum miðlum gilda svipaðar reglur um íslenska landsliðið og það þýska. Konur og kærustur landsliðsmannanna fá ekkert að hitta þá á HM en strákarnir okkar mega þó nota samfélagsmiðla, öfugt við þá þýsku. Á EM 2016 fengu íslensku strákarnir að hitta maka sína einu sinni. En þó að Joachim Löw, þýski landsliðsþjálfarinn, sé strangur þegar kemur að heimsóknum kvenna og samfélagsmiðlum er hann ekki jafn strangur þegar kemur að áfenginu þar sem hann leyfir bæði bjór og vín á hótelinu þar sem leikmennirnir dvelja. Ekkert áfengi er hins vegar í íslensku herbúðunum og það er líka áfengisbann hjá Svíunum.
HM 2018 í Rússlandi Kynlíf Tengdar fréttir Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir! Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM. 9. júní 2018 08:30 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir! Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM. 9. júní 2018 08:30