Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. júní 2018 10:45 Giselle var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. Skjáskot/Vogue Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter vegna Vogue viðtals sem hún fór í á dögunum. Í viðtalinu segir Bündchen meðal annars að yngri systir hennar hafi búið til Instagram reikning fyrir hana og minni hana oft á það að hún þurfi að birta sjálfsmyndir reglulega fyrir aðdáendur. Sjálf myndi hún annars bara birta myndir af sólsetri. „Þetta er ekki mín kynslóð, ég verð að vera hreinskilin með það. Ég er eldri og vitrari. Ef ég þyrfti að auglýsa mig á þann hátt sem ungar fyrirsætur þurfa að gera núna, gleymdu því.“ Fyrirsætan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir þessi ummæli. Mörgum fannst hún setja sig á háan stall og gera lítið úr yngri fyrirsætum sem nota Instagram mikið til þess að koma sér á framfæri. „Ég er miður mín yfir því að orð mín í síðustu Vogue greininni minni hafi verið misskilin. Ég ætlaði einfaldlega að segja að ég er af eldri kynslóð og ekki mjög klár á svona tækni,“ skrifaði fyrirsætan á Twitter. Sagðist hún dást að yngri kynslóðinni og hæfileikum þeirra á samfélagsmiðlum. „Mér finnst ég ekki vitrari en aðrir og trúi því að við séum öll að læra.“pic.twitter.com/SnM960WLdK — Gisele Bündchen (@giseleofficial) June 14, 2018 Tengdar fréttir Eiginkona Brady kjaftaði af sér Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær. 18. maí 2017 15:00 Kendall veltir Gisele af toppnum Gisele, Kendall og Ashley meðal tekjuhæstu fyrirsætna í heimi samkvæmt Forbes. 23. nóvember 2017 12:00 Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. 8. febrúar 2017 15:15 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter vegna Vogue viðtals sem hún fór í á dögunum. Í viðtalinu segir Bündchen meðal annars að yngri systir hennar hafi búið til Instagram reikning fyrir hana og minni hana oft á það að hún þurfi að birta sjálfsmyndir reglulega fyrir aðdáendur. Sjálf myndi hún annars bara birta myndir af sólsetri. „Þetta er ekki mín kynslóð, ég verð að vera hreinskilin með það. Ég er eldri og vitrari. Ef ég þyrfti að auglýsa mig á þann hátt sem ungar fyrirsætur þurfa að gera núna, gleymdu því.“ Fyrirsætan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir þessi ummæli. Mörgum fannst hún setja sig á háan stall og gera lítið úr yngri fyrirsætum sem nota Instagram mikið til þess að koma sér á framfæri. „Ég er miður mín yfir því að orð mín í síðustu Vogue greininni minni hafi verið misskilin. Ég ætlaði einfaldlega að segja að ég er af eldri kynslóð og ekki mjög klár á svona tækni,“ skrifaði fyrirsætan á Twitter. Sagðist hún dást að yngri kynslóðinni og hæfileikum þeirra á samfélagsmiðlum. „Mér finnst ég ekki vitrari en aðrir og trúi því að við séum öll að læra.“pic.twitter.com/SnM960WLdK — Gisele Bündchen (@giseleofficial) June 14, 2018
Tengdar fréttir Eiginkona Brady kjaftaði af sér Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær. 18. maí 2017 15:00 Kendall veltir Gisele af toppnum Gisele, Kendall og Ashley meðal tekjuhæstu fyrirsætna í heimi samkvæmt Forbes. 23. nóvember 2017 12:00 Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. 8. febrúar 2017 15:15 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Eiginkona Brady kjaftaði af sér Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær. 18. maí 2017 15:00
Kendall veltir Gisele af toppnum Gisele, Kendall og Ashley meðal tekjuhæstu fyrirsætna í heimi samkvæmt Forbes. 23. nóvember 2017 12:00
Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. 8. febrúar 2017 15:15