Rúrik tryllir stelpurnar í Suður-Ameríku Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 11:30 Rúrik í baráttunni við Argentínumenn í Moskvu. Vísir/Vilhelm Það er óhætt að segja að stjarna Rúriks Gíslasonar, kantmanns íslenska landsliðsin í knattspyrnu, skíni skært þessa stundina. Rúrik kom fyrr inn á en til stóð sem varamaður um miðjan síðari hálfleik gegn Argentínu vegna meiðsla Jóhannes Berg Guðmundssonar en nýtti hálftímann vel. Rúrik hefur löngum þótt með myndarlegri leikmönnum landsliðsins og virðist útlit hans falla afar vel í kramið hjá konum í Suður-Ameríku. Fylgjandafjöldi hans á samfélagsmiðlinum Instagram, þar sem myndir eru í fyrirrúmi, fór úr um 40 þúsund fyrir leikinn gegn Argentínu í 360 þúsund þegar þetta er skrifað. Ein ástæða þess að fylgjendum hefur fjölgað svo mikið er að ofurfyrirsætur í Brasilíu hafa tekið eftir Rúrik og birt myndir af honum. Fyrirsætur með milljónir fylgjenda.Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, ræddi vinsældir Rúriks í Brennslunni á FM 957 í morgun.Fylgjendum fjölgar með hverri sekúndu Fylgjendafjöldinn eykst dag frá degi og sér ekki fyrir endann á. Rúrik setti inn myndir af sér úr leiknum gegn Argentínu í morgun og þeim fylgdi hjartnæm færsla um draum hans að spila á HM, sem orðinn er að veruleika. Tíu mínútum síðar voru 13 þúsund manns búin að líka við myndina og ummælin við hana á fimmta hundrað. Svo til öll frá stelpum og konum í Suður-Ameríku.You are so beautiful, You are so cute, You are so perfect, I’m from Argentina but you’re very beautiful og I would like to be Messi so we could play ball eru dæmi um skilaboð till Rúriks. Ein notar google translate til að koma skilaboðum til Rúriks á íslenskuÞú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér Eftir því sem blaðamaður kemst næst mun Rúrik vera einhleypur. Spurning hvort hann finni ástina í Suður-Ameríku. Sjálfur segir Rúrik í færslunni: „Síðan ég sparkaði bolta í fyrsta skipti hefur það verið draumur minn að spila fyrir þjóð mína á heimsmeistaramótinu. Draumurinn rættist á laugardaginn og þetta var ótrúleg reynsla. Leikurinn var afar erfiður gegn einu besta liði í heim en sýndi úr hverju við erum gerðir. Við erum lið og munum berjast fyrir hvern annan allt til loka.“ Since the very first time I kicked a football my dream has been to represent my country at the World Cup. That dream came true last Saturday and it was an incredible experience It was a very tough game against one of the best teams in the world but we showed what we are made of. We are a team and we fight for each other all the way to the end! ___ #FIFAWorldCup #FyrirIsland #SAMAN A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 18, 2018 at 3:58am PDTÞeir Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson ræddu vinsældir Rúriks á Instagram í Sumarmessunni í gærkvöldi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Mest lesið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Sjá meira
Það er óhætt að segja að stjarna Rúriks Gíslasonar, kantmanns íslenska landsliðsin í knattspyrnu, skíni skært þessa stundina. Rúrik kom fyrr inn á en til stóð sem varamaður um miðjan síðari hálfleik gegn Argentínu vegna meiðsla Jóhannes Berg Guðmundssonar en nýtti hálftímann vel. Rúrik hefur löngum þótt með myndarlegri leikmönnum landsliðsins og virðist útlit hans falla afar vel í kramið hjá konum í Suður-Ameríku. Fylgjandafjöldi hans á samfélagsmiðlinum Instagram, þar sem myndir eru í fyrirrúmi, fór úr um 40 þúsund fyrir leikinn gegn Argentínu í 360 þúsund þegar þetta er skrifað. Ein ástæða þess að fylgjendum hefur fjölgað svo mikið er að ofurfyrirsætur í Brasilíu hafa tekið eftir Rúrik og birt myndir af honum. Fyrirsætur með milljónir fylgjenda.Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, ræddi vinsældir Rúriks í Brennslunni á FM 957 í morgun.Fylgjendum fjölgar með hverri sekúndu Fylgjendafjöldinn eykst dag frá degi og sér ekki fyrir endann á. Rúrik setti inn myndir af sér úr leiknum gegn Argentínu í morgun og þeim fylgdi hjartnæm færsla um draum hans að spila á HM, sem orðinn er að veruleika. Tíu mínútum síðar voru 13 þúsund manns búin að líka við myndina og ummælin við hana á fimmta hundrað. Svo til öll frá stelpum og konum í Suður-Ameríku.You are so beautiful, You are so cute, You are so perfect, I’m from Argentina but you’re very beautiful og I would like to be Messi so we could play ball eru dæmi um skilaboð till Rúriks. Ein notar google translate til að koma skilaboðum til Rúriks á íslenskuÞú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér Eftir því sem blaðamaður kemst næst mun Rúrik vera einhleypur. Spurning hvort hann finni ástina í Suður-Ameríku. Sjálfur segir Rúrik í færslunni: „Síðan ég sparkaði bolta í fyrsta skipti hefur það verið draumur minn að spila fyrir þjóð mína á heimsmeistaramótinu. Draumurinn rættist á laugardaginn og þetta var ótrúleg reynsla. Leikurinn var afar erfiður gegn einu besta liði í heim en sýndi úr hverju við erum gerðir. Við erum lið og munum berjast fyrir hvern annan allt til loka.“ Since the very first time I kicked a football my dream has been to represent my country at the World Cup. That dream came true last Saturday and it was an incredible experience It was a very tough game against one of the best teams in the world but we showed what we are made of. We are a team and we fight for each other all the way to the end! ___ #FIFAWorldCup #FyrirIsland #SAMAN A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 18, 2018 at 3:58am PDTÞeir Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson ræddu vinsældir Rúriks á Instagram í Sumarmessunni í gærkvöldi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Mest lesið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Sjá meira
Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25
Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10