Lögreglumaður í Texas nauðgaði fjögurra ára hælisleitanda og hótaði móður brottvísun úr landi Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 18. júní 2018 14:35 Þessar myndir frá bandarískum yfirvöldum sýna aðbúnað barnanna á meðan þau eru í haldi vikum eða mánuðum saman US Customs and Border Protection Lögreglumaður í Texas í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára stúlku ítrekað og hóta móður hennar brottrekstri frá Bandaríkjunum ef hún segði frá ofbeldinu. Talið er að ofbeldið hafi staðið í marga mánuði. Móðir stúlkunnar er ólöglegur innflytjandi frá rómönsku Ameríku og sagði lögreglumaðurinn að hann myndi láta reka mæðgurnar úr landi ef þær hlýddu honum ekki. Þær áttu engan að í Bandaríkjunum. Eftir síðustu árás lögreglumannsins um helgina safnaði móðirin upp kjarki til að fara með dóttur sína á slökkviliðsstöð og greina frá níðingsverkum mannsins. Hún var enn of hrædd til að fara á lögreglustöð en slökkviliðið hafði milligöngu um að ná sambandi við lögregluna og barnaverndaryfirvöld. Unnið er að því að tryggja henni vernd sem vitni í málinu, sem myndi þýða að mæðgurnar fengju að vera áfram í Bandaríkjunum í bili. Málið hefur vakið sérstaklega mikinn óhug í Bandaríkjunum vegna þess sem nú er að gerast á landamærunum við Mexíkó. Þar hafa þúsundir barna verið aðskilin frá foreldrum sínum og vistuð í gömlum vöruhúsum. Það er vegna nýrrar stefnu Trump stjórnarinnar um að handtaka alla fullorðna sem reyna að komast yfir landamærin frá Mexíkó og setja börn þeirra í búðir. Barnaverndarsamtök óttast að fleiri börn verði fyrir barðinu á níðingum í þeirri ringulreið sem þessu fylgir. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18. júní 2018 07:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Lögreglumaður í Texas í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára stúlku ítrekað og hóta móður hennar brottrekstri frá Bandaríkjunum ef hún segði frá ofbeldinu. Talið er að ofbeldið hafi staðið í marga mánuði. Móðir stúlkunnar er ólöglegur innflytjandi frá rómönsku Ameríku og sagði lögreglumaðurinn að hann myndi láta reka mæðgurnar úr landi ef þær hlýddu honum ekki. Þær áttu engan að í Bandaríkjunum. Eftir síðustu árás lögreglumannsins um helgina safnaði móðirin upp kjarki til að fara með dóttur sína á slökkviliðsstöð og greina frá níðingsverkum mannsins. Hún var enn of hrædd til að fara á lögreglustöð en slökkviliðið hafði milligöngu um að ná sambandi við lögregluna og barnaverndaryfirvöld. Unnið er að því að tryggja henni vernd sem vitni í málinu, sem myndi þýða að mæðgurnar fengju að vera áfram í Bandaríkjunum í bili. Málið hefur vakið sérstaklega mikinn óhug í Bandaríkjunum vegna þess sem nú er að gerast á landamærunum við Mexíkó. Þar hafa þúsundir barna verið aðskilin frá foreldrum sínum og vistuð í gömlum vöruhúsum. Það er vegna nýrrar stefnu Trump stjórnarinnar um að handtaka alla fullorðna sem reyna að komast yfir landamærin frá Mexíkó og setja börn þeirra í búðir. Barnaverndarsamtök óttast að fleiri börn verði fyrir barðinu á níðingum í þeirri ringulreið sem þessu fylgir.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18. júní 2018 07:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18. júní 2018 07:41