Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júní 2018 22:03 Hörður Björgvin Magnússon í baráttunni í kvöld. vísir/vilhelm Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. Það tók Gylfa Þór Sigurðsson að koma Íslandi í 2-1 er hann snéri aftur eftir meiðsli. Norðmenn kláruðu svo leikinn með mörkum frá Joshua King og Alexander Sorloth. Þetta var næst síðasti æfingarleikur Íslands áður en liðið heldur á HM í Rússlandi. Á fimmtudaginn mætir liðið Gana í síðasta leiknum fyrir HM. Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur og má sjá brot af því besta hér að neðan.Vil hrósa KSÍ sérstaklega fyrir að bjóða mínum góðu vinum - nemendum Klettaskóla - að leiða leikmenn inn á völlinn fyrir leik kvöldsins! Frábært alveg hreint! Áfram Ísland! #islnor pic.twitter.com/Yh19DfH72H— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) June 2, 2018 Húið virkar enn á mig! Hvenær átti það að vera lame? #húh— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 2, 2018 Æfingaleikir pic.twitter.com/tLJKxV5XUg— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 2, 2018 Eins og ég hef alltaf sagt: Æfingaleikir pic.twitter.com/jKz2r8zFs7— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 2, 2018 Rúrik lúkkar vel í kvöld (alltaf utan vallar líka). Ætlar að gera sitt til að hirða byrjunarliðssæti ef AEG eða GS eru ekki klárir. #ISLNOR— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 2, 2018 Mér hefur aldrei fundist Rúrik geta mikið með landsliðinu en þetta var virkilega vel gert. Kraftur og áræðni. Meira svona!— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 2, 2018 Vá RÚV, gerðir þú þessa grafík ALVEEEG sjálf? pic.twitter.com/LsjyT7NWPW— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 2, 2018 Maður vaknar eftir 60 ár í dái.“Hverjir eru í landsliðinu?”“Ég held einhver Schram. Já og Albert Guðmundsson.”“Hjúkkett!”#Fotboltinet #ISLNOR— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 2, 2018 Það er náungi a fyrir framan mig í stúkunni sem er duglegur að gagnrýna okkar menn. Í hvert skipti snúa svona 6-8 sér að honum og gefa illt auga. Hann er soldið eins og neikvæður gaur í Costco grúppu á Facebook. Bannað að gagnrýna #islnor— Andri Vidisson (@AVidisson) June 2, 2018 Island med en herlig Tifo pic.twitter.com/ZyJPfrYcX3— Anders Mong (@AndersMong96) June 2, 2018 Ég hringi inn sprengjuhótun á Laugardalsvelli ef Heimir setur Gylfa inn á í þessum leik. Not worth it, tannsi.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 2, 2018 Tólfan róleg í kvöld enda Friðgeir Bergsteins að gigga með Írafár. Komst ekki, mikið högg. Vonandi verður #Friðgeirsvaktin í Rússlandi. Í raun algjört lykilatriði— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 2, 2018 Slúttið #Sogoodson— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) June 2, 2018 Kærar þakkir @footballiceland og allir sem komu að því að leyfa krökkum úr Klettaskóla að vera “lukkukrakkar” á Laugardalsvelli. Minn maður brosti hringinn allan tímann! pic.twitter.com/kzEplGtRiR— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) June 2, 2018 Hrikalega vel gert að rífa upp 60 gráðu wedge í þessu færi Gylfi.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 2, 2018 The evolution of Gylfi Sigurðsson pic.twitter.com/ZXGYGzoOYQ— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 2, 2018 Er valið faglegt? pic.twitter.com/BrYxkahYi8— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 2, 2018 Freddi að tryggja sér stöðu þriðja markvarðar í Rússlandi— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 2, 2018 Er Karius í markinu hjá Íslandi? #fotbolti #ISLvsNOR— Snorri Örn (@snorriorn) June 2, 2018 Bylgja furðulegra markvarðarmistaka gengur yfir knattspyrnuheiminn. Meistaradeildartaktar hjá varamarkverðinum okkar. #fotbolti— Ágúst Borgþór Sverrisson (@agustborgthor) June 2, 2018 Skuldum við ekki bara Lars að tapa? #ISLNOR #fyririsland— Edda Torfadottir (aka Vilborg Edda) (@eddat) June 2, 2018 Norðmenn reyndu að sökkva skipunum okkar í Smugunni, bölvaðir fantar. - Pabbi, léttur yfir leiknum. #ISLNOR— Lára Björg (@LaraBjorg) June 2, 2018 Lalli tapar ekki á laugardalsvelli #FotboltiNet #draumurinn— Stefán Pálsson (@stebbipals) June 2, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Noregur 2-3 | Lars skellti strákunum okkar í Dalnum Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. Það tók Gylfa Þór Sigurðsson að koma Íslandi í 2-1 er hann snéri aftur eftir meiðsli. Norðmenn kláruðu svo leikinn með mörkum frá Joshua King og Alexander Sorloth. Þetta var næst síðasti æfingarleikur Íslands áður en liðið heldur á HM í Rússlandi. Á fimmtudaginn mætir liðið Gana í síðasta leiknum fyrir HM. Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur og má sjá brot af því besta hér að neðan.Vil hrósa KSÍ sérstaklega fyrir að bjóða mínum góðu vinum - nemendum Klettaskóla - að leiða leikmenn inn á völlinn fyrir leik kvöldsins! Frábært alveg hreint! Áfram Ísland! #islnor pic.twitter.com/Yh19DfH72H— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) June 2, 2018 Húið virkar enn á mig! Hvenær átti það að vera lame? #húh— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 2, 2018 Æfingaleikir pic.twitter.com/tLJKxV5XUg— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 2, 2018 Eins og ég hef alltaf sagt: Æfingaleikir pic.twitter.com/jKz2r8zFs7— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 2, 2018 Rúrik lúkkar vel í kvöld (alltaf utan vallar líka). Ætlar að gera sitt til að hirða byrjunarliðssæti ef AEG eða GS eru ekki klárir. #ISLNOR— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 2, 2018 Mér hefur aldrei fundist Rúrik geta mikið með landsliðinu en þetta var virkilega vel gert. Kraftur og áræðni. Meira svona!— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 2, 2018 Vá RÚV, gerðir þú þessa grafík ALVEEEG sjálf? pic.twitter.com/LsjyT7NWPW— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 2, 2018 Maður vaknar eftir 60 ár í dái.“Hverjir eru í landsliðinu?”“Ég held einhver Schram. Já og Albert Guðmundsson.”“Hjúkkett!”#Fotboltinet #ISLNOR— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 2, 2018 Það er náungi a fyrir framan mig í stúkunni sem er duglegur að gagnrýna okkar menn. Í hvert skipti snúa svona 6-8 sér að honum og gefa illt auga. Hann er soldið eins og neikvæður gaur í Costco grúppu á Facebook. Bannað að gagnrýna #islnor— Andri Vidisson (@AVidisson) June 2, 2018 Island med en herlig Tifo pic.twitter.com/ZyJPfrYcX3— Anders Mong (@AndersMong96) June 2, 2018 Ég hringi inn sprengjuhótun á Laugardalsvelli ef Heimir setur Gylfa inn á í þessum leik. Not worth it, tannsi.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 2, 2018 Tólfan róleg í kvöld enda Friðgeir Bergsteins að gigga með Írafár. Komst ekki, mikið högg. Vonandi verður #Friðgeirsvaktin í Rússlandi. Í raun algjört lykilatriði— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 2, 2018 Slúttið #Sogoodson— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) June 2, 2018 Kærar þakkir @footballiceland og allir sem komu að því að leyfa krökkum úr Klettaskóla að vera “lukkukrakkar” á Laugardalsvelli. Minn maður brosti hringinn allan tímann! pic.twitter.com/kzEplGtRiR— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) June 2, 2018 Hrikalega vel gert að rífa upp 60 gráðu wedge í þessu færi Gylfi.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 2, 2018 The evolution of Gylfi Sigurðsson pic.twitter.com/ZXGYGzoOYQ— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 2, 2018 Er valið faglegt? pic.twitter.com/BrYxkahYi8— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 2, 2018 Freddi að tryggja sér stöðu þriðja markvarðar í Rússlandi— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 2, 2018 Er Karius í markinu hjá Íslandi? #fotbolti #ISLvsNOR— Snorri Örn (@snorriorn) June 2, 2018 Bylgja furðulegra markvarðarmistaka gengur yfir knattspyrnuheiminn. Meistaradeildartaktar hjá varamarkverðinum okkar. #fotbolti— Ágúst Borgþór Sverrisson (@agustborgthor) June 2, 2018 Skuldum við ekki bara Lars að tapa? #ISLNOR #fyririsland— Edda Torfadottir (aka Vilborg Edda) (@eddat) June 2, 2018 Norðmenn reyndu að sökkva skipunum okkar í Smugunni, bölvaðir fantar. - Pabbi, léttur yfir leiknum. #ISLNOR— Lára Björg (@LaraBjorg) June 2, 2018 Lalli tapar ekki á laugardalsvelli #FotboltiNet #draumurinn— Stefán Pálsson (@stebbipals) June 2, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Noregur 2-3 | Lars skellti strákunum okkar í Dalnum Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 2-3 | Lars skellti strákunum okkar í Dalnum Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15