Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Ástrós Ýr Eggertsdóttir og Garðar Kjartansson skrifa 3. júní 2018 13:00 Simeon Nwankwo var ónotaður varamaður í vináttuleik Nígeríu og Englands í gær vísir/getty Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. Hvorki Aina né Agu fékk spilatíma í vináttulandsleiknum við England í gær þar sem Nígería tapaði 2-1. Þeir verða báðir til kalls komi upp einhver meiðsli. John Obi Mikel, sem spilaði við góðan orðstýr hjá Chelsea, verður fyrirliði liðsins sem inniheldur menn á borð við Alex Iwobi miðjumann Arsenal og vængmann Chelsea Victor Moses. Framherjinn Simeon Nwankwo sem spilaði sinn fyrsta landsleik í jafntefli við Kongó í byrjun vikunnar er í hópnum. Nígería er í riðli með Íslandi á HM ásamt Króatíu og Argentínu. Ísland mætir Nígeríu í annari umferð riðlakeppninnar þann 22. júní.Lokahópur Nígeríu:Markmenn: Francis Uzoho, Deportivo Ikechukwu Ezenwa, Enyimba Daniel Akpeyi, Chippa UnitedVarnarmenn: William Troost-Ekong, Bursaspor Abdullahi Shehu, Bursaspor Tyronne Ebuehi, Ado Den Haag Elderson Echiejile, Cercle Brugge Bryan Idowu, Amkar Perm Chidozie Awaziem, Nantes Leon Balogun, Brighton Kenneth Omeruo, KasimpasaMiðjumenn: John Obi Mikel, Tianjin Teda Ogenyi Onazi, Trabzonspor Wilfred Ndidi, Leicester City Oghenekaro Etebo, Las Palmas John Ogu, Hapoel Be'er Sheva Joel Obi, TorinoSóknarmenn: Ahmed Musa, CSKA Moskva Kelechi Iheanacho, Leicester City Victor Moses, Chelsea Odion Ighalo, Changchun Yatai Alex Iwobi, Arsenal Simeon Nwankwo, Crotone HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2. júní 2018 18:15 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjá meira
Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. Hvorki Aina né Agu fékk spilatíma í vináttulandsleiknum við England í gær þar sem Nígería tapaði 2-1. Þeir verða báðir til kalls komi upp einhver meiðsli. John Obi Mikel, sem spilaði við góðan orðstýr hjá Chelsea, verður fyrirliði liðsins sem inniheldur menn á borð við Alex Iwobi miðjumann Arsenal og vængmann Chelsea Victor Moses. Framherjinn Simeon Nwankwo sem spilaði sinn fyrsta landsleik í jafntefli við Kongó í byrjun vikunnar er í hópnum. Nígería er í riðli með Íslandi á HM ásamt Króatíu og Argentínu. Ísland mætir Nígeríu í annari umferð riðlakeppninnar þann 22. júní.Lokahópur Nígeríu:Markmenn: Francis Uzoho, Deportivo Ikechukwu Ezenwa, Enyimba Daniel Akpeyi, Chippa UnitedVarnarmenn: William Troost-Ekong, Bursaspor Abdullahi Shehu, Bursaspor Tyronne Ebuehi, Ado Den Haag Elderson Echiejile, Cercle Brugge Bryan Idowu, Amkar Perm Chidozie Awaziem, Nantes Leon Balogun, Brighton Kenneth Omeruo, KasimpasaMiðjumenn: John Obi Mikel, Tianjin Teda Ogenyi Onazi, Trabzonspor Wilfred Ndidi, Leicester City Oghenekaro Etebo, Las Palmas John Ogu, Hapoel Be'er Sheva Joel Obi, TorinoSóknarmenn: Ahmed Musa, CSKA Moskva Kelechi Iheanacho, Leicester City Victor Moses, Chelsea Odion Ighalo, Changchun Yatai Alex Iwobi, Arsenal Simeon Nwankwo, Crotone
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2. júní 2018 18:15 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjá meira
Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2. júní 2018 18:15
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð