Móðirin hafnaði þrífættum kettlingi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. júní 2018 18:46 Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. Dýraverndunarfélagið Villikettir hefur á síðustu árum unnið að því að annast villiketti og fækka þeim. Til þess er beitt ýmsum aðferðum og eru þeir helst fangaðir og geldir áður en þeim er skilað aftur. Oft er náttúran þó fyrri til og enda kettlingafullar læður í höndum félagsins. Í hörðum heimi verða ósjálfbjarga kettlingar oft utanveltu og á það við um þrífætta kettlinginn Stubb sem eru nú í umsjá stjórnarkonu og bíður heimilis. Naflastrengur var vafinn um fótlegg hans í móðurkviði. Fótleggurinn visnaði og hafnaði móðir hans honum. Eftir að Villikettir fundu kettlingurinn var útlimurinn fjarlægður. Stubbur.Líkt og oft áður leita samtökin nú fósturfjölskyldu fyrir kettlingafulla læðu. „Okkur vantar alltaf fólk sem er tilbúið að láta í té eitt herbergi svo að læðurnar geti gotið inni og við getum mannað kettlingana. Komið þeim fyrir á heimilum svo þeir verði ekki villtir. Vegna þess að við viljum ekki fjölga villiköttum á Íslandi," segir Áslaug Eyfjörð, stjórnarkona hjá Villköttum. Annast þarf læðurnar og kettlinga hennar í um tíu til tólf vikur. „Þetta er alveg vinna já, og sumar þeirra eru frekar grimmar. Samt er þetta alltaf gefandi, mjög gefandi. Að ná kettlingum og gera þá heimilishæfa er bara alveg dásamlegt," segir Áslaug. Dýr Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. Dýraverndunarfélagið Villikettir hefur á síðustu árum unnið að því að annast villiketti og fækka þeim. Til þess er beitt ýmsum aðferðum og eru þeir helst fangaðir og geldir áður en þeim er skilað aftur. Oft er náttúran þó fyrri til og enda kettlingafullar læður í höndum félagsins. Í hörðum heimi verða ósjálfbjarga kettlingar oft utanveltu og á það við um þrífætta kettlinginn Stubb sem eru nú í umsjá stjórnarkonu og bíður heimilis. Naflastrengur var vafinn um fótlegg hans í móðurkviði. Fótleggurinn visnaði og hafnaði móðir hans honum. Eftir að Villikettir fundu kettlingurinn var útlimurinn fjarlægður. Stubbur.Líkt og oft áður leita samtökin nú fósturfjölskyldu fyrir kettlingafulla læðu. „Okkur vantar alltaf fólk sem er tilbúið að láta í té eitt herbergi svo að læðurnar geti gotið inni og við getum mannað kettlingana. Komið þeim fyrir á heimilum svo þeir verði ekki villtir. Vegna þess að við viljum ekki fjölga villiköttum á Íslandi," segir Áslaug Eyfjörð, stjórnarkona hjá Villköttum. Annast þarf læðurnar og kettlinga hennar í um tíu til tólf vikur. „Þetta er alveg vinna já, og sumar þeirra eru frekar grimmar. Samt er þetta alltaf gefandi, mjög gefandi. Að ná kettlingum og gera þá heimilishæfa er bara alveg dásamlegt," segir Áslaug.
Dýr Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira