Móðirin hafnaði þrífættum kettlingi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. júní 2018 18:46 Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. Dýraverndunarfélagið Villikettir hefur á síðustu árum unnið að því að annast villiketti og fækka þeim. Til þess er beitt ýmsum aðferðum og eru þeir helst fangaðir og geldir áður en þeim er skilað aftur. Oft er náttúran þó fyrri til og enda kettlingafullar læður í höndum félagsins. Í hörðum heimi verða ósjálfbjarga kettlingar oft utanveltu og á það við um þrífætta kettlinginn Stubb sem eru nú í umsjá stjórnarkonu og bíður heimilis. Naflastrengur var vafinn um fótlegg hans í móðurkviði. Fótleggurinn visnaði og hafnaði móðir hans honum. Eftir að Villikettir fundu kettlingurinn var útlimurinn fjarlægður. Stubbur.Líkt og oft áður leita samtökin nú fósturfjölskyldu fyrir kettlingafulla læðu. „Okkur vantar alltaf fólk sem er tilbúið að láta í té eitt herbergi svo að læðurnar geti gotið inni og við getum mannað kettlingana. Komið þeim fyrir á heimilum svo þeir verði ekki villtir. Vegna þess að við viljum ekki fjölga villiköttum á Íslandi," segir Áslaug Eyfjörð, stjórnarkona hjá Villköttum. Annast þarf læðurnar og kettlinga hennar í um tíu til tólf vikur. „Þetta er alveg vinna já, og sumar þeirra eru frekar grimmar. Samt er þetta alltaf gefandi, mjög gefandi. Að ná kettlingum og gera þá heimilishæfa er bara alveg dásamlegt," segir Áslaug. Dýr Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. Dýraverndunarfélagið Villikettir hefur á síðustu árum unnið að því að annast villiketti og fækka þeim. Til þess er beitt ýmsum aðferðum og eru þeir helst fangaðir og geldir áður en þeim er skilað aftur. Oft er náttúran þó fyrri til og enda kettlingafullar læður í höndum félagsins. Í hörðum heimi verða ósjálfbjarga kettlingar oft utanveltu og á það við um þrífætta kettlinginn Stubb sem eru nú í umsjá stjórnarkonu og bíður heimilis. Naflastrengur var vafinn um fótlegg hans í móðurkviði. Fótleggurinn visnaði og hafnaði móðir hans honum. Eftir að Villikettir fundu kettlingurinn var útlimurinn fjarlægður. Stubbur.Líkt og oft áður leita samtökin nú fósturfjölskyldu fyrir kettlingafulla læðu. „Okkur vantar alltaf fólk sem er tilbúið að láta í té eitt herbergi svo að læðurnar geti gotið inni og við getum mannað kettlingana. Komið þeim fyrir á heimilum svo þeir verði ekki villtir. Vegna þess að við viljum ekki fjölga villiköttum á Íslandi," segir Áslaug Eyfjörð, stjórnarkona hjá Villköttum. Annast þarf læðurnar og kettlinga hennar í um tíu til tólf vikur. „Þetta er alveg vinna já, og sumar þeirra eru frekar grimmar. Samt er þetta alltaf gefandi, mjög gefandi. Að ná kettlingum og gera þá heimilishæfa er bara alveg dásamlegt," segir Áslaug.
Dýr Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira