Lögreglumaður fær mildari dóm Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júní 2018 06:00 Sigurður Árni Reynisson starfaði hjá lögreglunni í um áratug, meðal annars með sérsveitinni og sem rannsóknarlögregla í miðlægri rannsóknardeild. VÍSIR/ANTON BRINK Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. Maðurinn hafði verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi í héraði en dómurinn var mildaður í þrjátíu daga. Maðurinn hafði verið ákærður og gert að sök að hafa ýtt fanganum upp að vegg, skellt honum í gólfið, rekið hné sitt í bringu hans og hótað að kýla hann. Lögreglumaðurinn játaði sök að öðru leyti en því að hann sagðist ekki hafa skellt höfði fangans í gólfið heldur búk hans. Þá neitaði hann að áverkar á manninum hafi verið hans sök. Ákæruvaldið áfrýjaði málinu til refsiþyngingar. Landsréttur taldi ekki sannað að allir áverkarnir á manninum hefðu komið til vegna atviksins. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglumaður ákærður fyrir að ráðast á fanga: „Gerði hluti sem voru ekki alveg nauðsynlegir“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir brot í starfi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8. júní 2017 12:44 Lögreglumaðurinn sakfelldur fyrir árásina Sigurður Árni Reynisson lögreglumaður var í síðustu viku dæmdur í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa ráðist á fanga í fangaklefa á Hverfisgötu í maí í fyrra. 6. júlí 2017 15:00 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. Maðurinn hafði verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi í héraði en dómurinn var mildaður í þrjátíu daga. Maðurinn hafði verið ákærður og gert að sök að hafa ýtt fanganum upp að vegg, skellt honum í gólfið, rekið hné sitt í bringu hans og hótað að kýla hann. Lögreglumaðurinn játaði sök að öðru leyti en því að hann sagðist ekki hafa skellt höfði fangans í gólfið heldur búk hans. Þá neitaði hann að áverkar á manninum hafi verið hans sök. Ákæruvaldið áfrýjaði málinu til refsiþyngingar. Landsréttur taldi ekki sannað að allir áverkarnir á manninum hefðu komið til vegna atviksins.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglumaður ákærður fyrir að ráðast á fanga: „Gerði hluti sem voru ekki alveg nauðsynlegir“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir brot í starfi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8. júní 2017 12:44 Lögreglumaðurinn sakfelldur fyrir árásina Sigurður Árni Reynisson lögreglumaður var í síðustu viku dæmdur í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa ráðist á fanga í fangaklefa á Hverfisgötu í maí í fyrra. 6. júlí 2017 15:00 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Lögreglumaður ákærður fyrir að ráðast á fanga: „Gerði hluti sem voru ekki alveg nauðsynlegir“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir brot í starfi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8. júní 2017 12:44
Lögreglumaðurinn sakfelldur fyrir árásina Sigurður Árni Reynisson lögreglumaður var í síðustu viku dæmdur í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa ráðist á fanga í fangaklefa á Hverfisgötu í maí í fyrra. 6. júlí 2017 15:00