Heimakærir leikmenn í HM-hópi Sádanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júní 2018 16:45 Sádarnir eru klárir. vísir/getty HM-hópur Sádi-Arabíu var tilkynntur í dag en athygli vekur að allir leikmenn liðsins spila í heimalandinu. Sádarnir eru á leiðinni á sitt fyrsta HM síðan 2006 og munu mæta Rússum í opnunarleik mótsins eftir tíu daga. Í riðlinum eru einnig Egyptaland og Úrúgvæ. Sádar töpuðu 3-0 fyrir Perú í gær og 2-1 fyrir Ítalíu á dögunum og telja sig vera klára í slaginn. Það hefur alltaf verið stuð í kringum landslið Sádanna á HM og mönnum oftar en ekki lofað Rolls Royce eða álíka ef þeir skora. Verður áhugavert að sjá hvað verður í boði í ár.Hópur Sádi-Arabíu:Markverðir: Mohammed Al Owais (Al Ahli), Yasser Al Mosailem (Al Ahli), Abdullah Al Mayouf (Al Hilal).Varnarmenn: Mansoor Al Harbi (Al Ahli), Yasser Al Shahrani (Al Hilal) Mohammed Al Breik (Al Hilal), Motaz Hawsawi (Al Ahli), Osama Hawsawi (Al Hilal), Omar Hawsawi (Al Nassr), Ali Al Bulaihi (Al Hilal).Miðjumenn: Abdullah Al Khaibari (Al Shabab), Abdulmalek Al Khaibri (Al Hilal), Abdullah Otayf (Al Hilal), Taiseer Al Jassim (Al Ahli), Houssain Al Mogahwi (Al Ahli), Salman Al Faraj, Mohamed Kanno (both Al Hilal), Hattan Bahebri (Al Shabab), Salem Al Dawsari (Al Hilal), Yahya Al Shehri (Al Nassr), Fahad Al Muwallad (Al Ittihad).Framherjar: Mohammad Al Sahlawi (Al Nassr), Muhannad Assiri (Al Ahli). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
HM-hópur Sádi-Arabíu var tilkynntur í dag en athygli vekur að allir leikmenn liðsins spila í heimalandinu. Sádarnir eru á leiðinni á sitt fyrsta HM síðan 2006 og munu mæta Rússum í opnunarleik mótsins eftir tíu daga. Í riðlinum eru einnig Egyptaland og Úrúgvæ. Sádar töpuðu 3-0 fyrir Perú í gær og 2-1 fyrir Ítalíu á dögunum og telja sig vera klára í slaginn. Það hefur alltaf verið stuð í kringum landslið Sádanna á HM og mönnum oftar en ekki lofað Rolls Royce eða álíka ef þeir skora. Verður áhugavert að sjá hvað verður í boði í ár.Hópur Sádi-Arabíu:Markverðir: Mohammed Al Owais (Al Ahli), Yasser Al Mosailem (Al Ahli), Abdullah Al Mayouf (Al Hilal).Varnarmenn: Mansoor Al Harbi (Al Ahli), Yasser Al Shahrani (Al Hilal) Mohammed Al Breik (Al Hilal), Motaz Hawsawi (Al Ahli), Osama Hawsawi (Al Hilal), Omar Hawsawi (Al Nassr), Ali Al Bulaihi (Al Hilal).Miðjumenn: Abdullah Al Khaibari (Al Shabab), Abdulmalek Al Khaibri (Al Hilal), Abdullah Otayf (Al Hilal), Taiseer Al Jassim (Al Ahli), Houssain Al Mogahwi (Al Ahli), Salman Al Faraj, Mohamed Kanno (both Al Hilal), Hattan Bahebri (Al Shabab), Salem Al Dawsari (Al Hilal), Yahya Al Shehri (Al Nassr), Fahad Al Muwallad (Al Ittihad).Framherjar: Mohammad Al Sahlawi (Al Nassr), Muhannad Assiri (Al Ahli).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira