Pawel sæmilega bjartsýnn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. júní 2018 16:32 Samfylking, Viðreisn, Píratar og Vinstri græn hafa fundað stíft undanfarna daga í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. vísir/sigurjón „Ég tjái mig ekkert sérstaklega um gang viðræðna, við erum að vinna áfram og ég er sæmilega bjartsýnn,“ segir Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi fyrir Viðreisn í Reykjavík um stöðu viðræðna um myndun meirihluta í borginni. Viðræðufundi Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna lauk í dag klukkan 16.00 en flokkarnir halda áfram þar sem frá var horfið í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti klukkan 13.00 á morgun. Dagskráin riðlast vegna borgarstjórnarfundar í fyrramálið. Aðspurður hvort niðurstöður kosninganna séu ákall um breytingar og hvort Viðreisn ætli sér að knýja á um breytingar í Reykjavík svarar Pawel: „Við komum klárlega inn með nýjar áherslur.“ „Hvað mig varðar er maður fyrst og fremst að setjast niður með hópi fólks og að reyna að búa til samstarfsvettvang til næstu fjögurra ára sem á eftir að ganga vel og það er það sem vakir fyrir mér: Að gera sem best,“ segir Pawel sem vildi að öðru leyti ekki tjá sig um samningsmarkmið Viðreisnar.Dóra Björt Guðjónsdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Pawel Bartoszek og Heiða Björg Hilmisdóttir ræða borgarmálin.vísir/sigurjón Kosningar 2018 Tengdar fréttir Skemmtilegt og mikið hlegið í FB Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, segir að meirihlutaviðræður gangi vel og að hann sé enn bjartsýnn á að Samfylking, Viðreisn, Vinstri græn og Píratar nái saman um myndun nýs meirihluta í Reykjavíkurborg. 5. júní 2018 16:18 Dóra Björt greinir frá stöðunni í viðræðunum: „Það er mikið í húfi“ Aðspurð hvort einhver meiriháttar ágreiningsmál hefðu komið upp í viðræðunum svarar hún neitandi. Þau leggi sig öll fram við að vera lausnamiðuð. "Við myndum alltaf reyna að finna flöt á málunum svo að allir geti við unað.“ 4. júní 2018 14:50 Ræða velferðarmálin í dag Flokkarnir sem eiga í meirihlutaviðræðum ræða velferðarmál í dag. 4. júní 2018 11:08 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Sjá meira
„Ég tjái mig ekkert sérstaklega um gang viðræðna, við erum að vinna áfram og ég er sæmilega bjartsýnn,“ segir Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi fyrir Viðreisn í Reykjavík um stöðu viðræðna um myndun meirihluta í borginni. Viðræðufundi Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna lauk í dag klukkan 16.00 en flokkarnir halda áfram þar sem frá var horfið í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti klukkan 13.00 á morgun. Dagskráin riðlast vegna borgarstjórnarfundar í fyrramálið. Aðspurður hvort niðurstöður kosninganna séu ákall um breytingar og hvort Viðreisn ætli sér að knýja á um breytingar í Reykjavík svarar Pawel: „Við komum klárlega inn með nýjar áherslur.“ „Hvað mig varðar er maður fyrst og fremst að setjast niður með hópi fólks og að reyna að búa til samstarfsvettvang til næstu fjögurra ára sem á eftir að ganga vel og það er það sem vakir fyrir mér: Að gera sem best,“ segir Pawel sem vildi að öðru leyti ekki tjá sig um samningsmarkmið Viðreisnar.Dóra Björt Guðjónsdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Pawel Bartoszek og Heiða Björg Hilmisdóttir ræða borgarmálin.vísir/sigurjón
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Skemmtilegt og mikið hlegið í FB Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, segir að meirihlutaviðræður gangi vel og að hann sé enn bjartsýnn á að Samfylking, Viðreisn, Vinstri græn og Píratar nái saman um myndun nýs meirihluta í Reykjavíkurborg. 5. júní 2018 16:18 Dóra Björt greinir frá stöðunni í viðræðunum: „Það er mikið í húfi“ Aðspurð hvort einhver meiriháttar ágreiningsmál hefðu komið upp í viðræðunum svarar hún neitandi. Þau leggi sig öll fram við að vera lausnamiðuð. "Við myndum alltaf reyna að finna flöt á málunum svo að allir geti við unað.“ 4. júní 2018 14:50 Ræða velferðarmálin í dag Flokkarnir sem eiga í meirihlutaviðræðum ræða velferðarmál í dag. 4. júní 2018 11:08 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Sjá meira
Skemmtilegt og mikið hlegið í FB Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, segir að meirihlutaviðræður gangi vel og að hann sé enn bjartsýnn á að Samfylking, Viðreisn, Vinstri græn og Píratar nái saman um myndun nýs meirihluta í Reykjavíkurborg. 5. júní 2018 16:18
Dóra Björt greinir frá stöðunni í viðræðunum: „Það er mikið í húfi“ Aðspurð hvort einhver meiriháttar ágreiningsmál hefðu komið upp í viðræðunum svarar hún neitandi. Þau leggi sig öll fram við að vera lausnamiðuð. "Við myndum alltaf reyna að finna flöt á málunum svo að allir geti við unað.“ 4. júní 2018 14:50
Ræða velferðarmálin í dag Flokkarnir sem eiga í meirihlutaviðræðum ræða velferðarmál í dag. 4. júní 2018 11:08