LeBron James bætti met Michael Jordan í miðjum hörmungunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 17:45 LeBron James bætir NBA-metin en er ekki kátur. Vísir/Getty LeBron James hafði litla ástæðu til að brosa eftir leik næturinnar í lokaúrslitum NBA-deildarinnar og skipti þar litlu þótt að hann hafi þar bætt met Michael Jordan og verið sá fyrsti til að ná tíu þrennum í úrslitaeinvígi um titilinn. James og félagar hans töpuðu þriðja leiknum í röð á móti Golden State Warriors og eiga á hættu að vera sópað út úr lokaúrslitunum í næsta leik sem fer fram í Cleveland.LeBron James records his 10th career #NBAFinals triple-double with 33 PTS, 11 AST, 10 REB at home in Game 3. LBJ passes Michael Jordan for the most 30-point #NBAPlayoffs games in NBA history.#WhateverItTakespic.twitter.com/ZthE2xqxan — NBA (@NBA) June 7, 2018 LeBron James skoraði 30 stig í leiknum í nótt og bætti við 11 stoðsendingum og 10 fráköstum. Hann komst í 30 stigin með því að setja niður þrist tæpum tveimur mínútum fyrir leikslok. Þetta var 238 leikur LeBron James í úrslitakeppni NBA og í 110. skiptið sem hann skorar 30 stig eða meira. Michael Jordan átti metið en hann skorað 30 stig eða meira í 109 af 179 leikjum sínum í úrslitakeppni NBA. James hefur átt hvernig stórleikinn á fætur öðrum í þessari úrslitakeppni og er núna búinn að ná Jordan. James var fyrir löngu búinn að taka stigametið af Jordan. MJ skoraði á sínum tíma 5987 stig í úrslitakeppni en James er kominn með 6888 stig í úrslitakeppni sem er mögnuð tölfræði. Michael Jordan skoraði 33,4 stig að meðaltali í sínum leikjum í úrslitakeppni en LeBron James er með 28,9 stig að meðaltali í sínum leikjum.LeBron James is doing it all. Tonight marks his 10th career NBA Finals triple-double. He's the first player ever with double-digit triple-doubles in the NBA Finals. (Magic Johnson is 2nd with 8) pic.twitter.com/RL30vM21LW — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 7, 2018 James átti þegar metið yfir flestar þrennur í úrslitaeinvíginu um NBA-titilinn en hann hafði áður tekið það af Magic Johnson sem náði á sínum tíma átta slíkum þrennum. Kannski er enn ótrúlegri staðreyn að LeBron James er búinn að vera með að minnsta kosti 25 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar í síðustu tíu leikjum sínum í lokaúrslitum. Vandamálið er bara að Cleveland hefur aðeins unnið þrjá þeirra. NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira
LeBron James hafði litla ástæðu til að brosa eftir leik næturinnar í lokaúrslitum NBA-deildarinnar og skipti þar litlu þótt að hann hafi þar bætt met Michael Jordan og verið sá fyrsti til að ná tíu þrennum í úrslitaeinvígi um titilinn. James og félagar hans töpuðu þriðja leiknum í röð á móti Golden State Warriors og eiga á hættu að vera sópað út úr lokaúrslitunum í næsta leik sem fer fram í Cleveland.LeBron James records his 10th career #NBAFinals triple-double with 33 PTS, 11 AST, 10 REB at home in Game 3. LBJ passes Michael Jordan for the most 30-point #NBAPlayoffs games in NBA history.#WhateverItTakespic.twitter.com/ZthE2xqxan — NBA (@NBA) June 7, 2018 LeBron James skoraði 30 stig í leiknum í nótt og bætti við 11 stoðsendingum og 10 fráköstum. Hann komst í 30 stigin með því að setja niður þrist tæpum tveimur mínútum fyrir leikslok. Þetta var 238 leikur LeBron James í úrslitakeppni NBA og í 110. skiptið sem hann skorar 30 stig eða meira. Michael Jordan átti metið en hann skorað 30 stig eða meira í 109 af 179 leikjum sínum í úrslitakeppni NBA. James hefur átt hvernig stórleikinn á fætur öðrum í þessari úrslitakeppni og er núna búinn að ná Jordan. James var fyrir löngu búinn að taka stigametið af Jordan. MJ skoraði á sínum tíma 5987 stig í úrslitakeppni en James er kominn með 6888 stig í úrslitakeppni sem er mögnuð tölfræði. Michael Jordan skoraði 33,4 stig að meðaltali í sínum leikjum í úrslitakeppni en LeBron James er með 28,9 stig að meðaltali í sínum leikjum.LeBron James is doing it all. Tonight marks his 10th career NBA Finals triple-double. He's the first player ever with double-digit triple-doubles in the NBA Finals. (Magic Johnson is 2nd with 8) pic.twitter.com/RL30vM21LW — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 7, 2018 James átti þegar metið yfir flestar þrennur í úrslitaeinvíginu um NBA-titilinn en hann hafði áður tekið það af Magic Johnson sem náði á sínum tíma átta slíkum þrennum. Kannski er enn ótrúlegri staðreyn að LeBron James er búinn að vera með að minnsta kosti 25 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar í síðustu tíu leikjum sínum í lokaúrslitum. Vandamálið er bara að Cleveland hefur aðeins unnið þrjá þeirra.
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira