Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefja formlegar viðræður Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 31. maí 2018 15:27 Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins, og Anna Alexandersdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefja formlegar viðræður um myndun meirihluta í Fljótsdalshéraði. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ákváðu í gærkvöldi að hefja formlegar viðræður um myndun meirihluta í Fljótsdalshéraði. Að því er fram kemur á vef Austurfrétta hittust frambjóðendurnir í gærkvöldi og ákváðu að láta á það reyna að mynda meirihluta. Anna Alexandersdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, og Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins, ætla að halda viðræðum áfram um helgina. Héraðslistinn, samtök félagshyggjufólks í Fljótsdalshéraði, er stærsti flokkurinn að afloknum sveitarstjórnarkosningum en hann hlaut 30,8% atkvæða og tryggði sér þrjá bæjarfulltrúa. Næst stærstur er Sjálfstæðisflokkurinn með Önnu Alexandersdóttur í broddi fylkingar en hann hlaut 26,7% atkvæða og fékk 3 menn kjörna. Auk Önnu eru Gunnar Jónsson og Berglind Harpa Svavarsdóttir bæjarfulltrúar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Framsóknarflokkurinn fylgir fast á hæla Sjálfstæðisflokksins því hann hlaut 25,6% atkvæða í nýafstöðnum kosningum. Auk Stefáns Boga var Önnu Gunnhildi Ingvarsdóttur einnig tryggt sæti í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Miðflokkurinn hlaut 17% atkvæða og fékk einn mann kjörinn, Hannes Karl Hilmarsson. Síðastliðin fjögur ár hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í meirihluta samstarfi með Héraðslistanum og Á-listanum sem ekki bauð fram aftur.Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn ætla að láta á það reyna hvort flokkarnir nái saman. Fljótsdalshérað Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ákváðu í gærkvöldi að hefja formlegar viðræður um myndun meirihluta í Fljótsdalshéraði. Að því er fram kemur á vef Austurfrétta hittust frambjóðendurnir í gærkvöldi og ákváðu að láta á það reyna að mynda meirihluta. Anna Alexandersdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, og Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins, ætla að halda viðræðum áfram um helgina. Héraðslistinn, samtök félagshyggjufólks í Fljótsdalshéraði, er stærsti flokkurinn að afloknum sveitarstjórnarkosningum en hann hlaut 30,8% atkvæða og tryggði sér þrjá bæjarfulltrúa. Næst stærstur er Sjálfstæðisflokkurinn með Önnu Alexandersdóttur í broddi fylkingar en hann hlaut 26,7% atkvæða og fékk 3 menn kjörna. Auk Önnu eru Gunnar Jónsson og Berglind Harpa Svavarsdóttir bæjarfulltrúar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Framsóknarflokkurinn fylgir fast á hæla Sjálfstæðisflokksins því hann hlaut 25,6% atkvæða í nýafstöðnum kosningum. Auk Stefáns Boga var Önnu Gunnhildi Ingvarsdóttur einnig tryggt sæti í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Miðflokkurinn hlaut 17% atkvæða og fékk einn mann kjörinn, Hannes Karl Hilmarsson. Síðastliðin fjögur ár hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í meirihluta samstarfi með Héraðslistanum og Á-listanum sem ekki bauð fram aftur.Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn ætla að láta á það reyna hvort flokkarnir nái saman.
Fljótsdalshérað Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira