Erkibiskup fundinn sekur um hylmingu Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. maí 2018 05:04 Philip Wilson er erkibiskup í suðurhluta Ástralíu. bbc Dómstóll í Ástralíu telur sannað að kaþólskur erkibiskup hafi reynt að hylma yfir barnaníð innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. Aldrei áður hefur jafn háttsettur embættismaður innan kaþólsku kirkjunnar í heiminum verið fundinn sekur um brot af þessu tagi. Biskupinn, Philip Wilson, er sagður hafa aðstoðað presta í Ástralíu við að hylma yfir brot sín gegn altarisdrengjum en hann hefur ætíð neitað sök.Sjá einnig: „Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaðurHann segist þannig ekkert til í því að þolendur prestanna hafi tjáð honum af brotunum á sínum tíma. Einn þolendanna sem bar vitni við réttarhöldin sagði að Wilson hafi skammað sig fyrir að bera sakirnar á prestana. Drengurinn, sem þá var 11 ára, sagði að Wilson hafi sakað sig um lygar og ætti því að fara með tíu Maríubænir til að gera upp syndir sínar. Í tilkynningu frá kaþólsku kirkjunni er haft eftir Wilson að hann sé mjög vonsvikinn með niðurstöðuna og ekki sé búið að taka ákvörðun með framhaldið. Dómur verður kveðinn upp yfir honum í júní og gæti hann átt yfir höfði sér tveggja ára fangelsi. Verjendur Wilson reyndu fjórum sinnum að fá málinu vísað frá vegna heilsu biskupsins. Hann er 67 ára gamall og hefur verið greindur með Alzheimer. Tengdar fréttir „Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaður Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi "stórkostlega brugðist“ börnum. 15. desember 2017 06:16 Þolendur barnaníðsins fá bætur og formlega afsökunarbeiðni Forsætisráðherra Ástralíu hefur lýst því yfir að hann muni biðja alla Ástrala sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi í æsku formlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. 8. febrúar 2018 05:45 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Dómstóll í Ástralíu telur sannað að kaþólskur erkibiskup hafi reynt að hylma yfir barnaníð innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. Aldrei áður hefur jafn háttsettur embættismaður innan kaþólsku kirkjunnar í heiminum verið fundinn sekur um brot af þessu tagi. Biskupinn, Philip Wilson, er sagður hafa aðstoðað presta í Ástralíu við að hylma yfir brot sín gegn altarisdrengjum en hann hefur ætíð neitað sök.Sjá einnig: „Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaðurHann segist þannig ekkert til í því að þolendur prestanna hafi tjáð honum af brotunum á sínum tíma. Einn þolendanna sem bar vitni við réttarhöldin sagði að Wilson hafi skammað sig fyrir að bera sakirnar á prestana. Drengurinn, sem þá var 11 ára, sagði að Wilson hafi sakað sig um lygar og ætti því að fara með tíu Maríubænir til að gera upp syndir sínar. Í tilkynningu frá kaþólsku kirkjunni er haft eftir Wilson að hann sé mjög vonsvikinn með niðurstöðuna og ekki sé búið að taka ákvörðun með framhaldið. Dómur verður kveðinn upp yfir honum í júní og gæti hann átt yfir höfði sér tveggja ára fangelsi. Verjendur Wilson reyndu fjórum sinnum að fá málinu vísað frá vegna heilsu biskupsins. Hann er 67 ára gamall og hefur verið greindur með Alzheimer.
Tengdar fréttir „Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaður Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi "stórkostlega brugðist“ börnum. 15. desember 2017 06:16 Þolendur barnaníðsins fá bætur og formlega afsökunarbeiðni Forsætisráðherra Ástralíu hefur lýst því yfir að hann muni biðja alla Ástrala sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi í æsku formlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. 8. febrúar 2018 05:45 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
„Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaður Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi "stórkostlega brugðist“ börnum. 15. desember 2017 06:16
Þolendur barnaníðsins fá bætur og formlega afsökunarbeiðni Forsætisráðherra Ástralíu hefur lýst því yfir að hann muni biðja alla Ástrala sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi í æsku formlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. 8. febrúar 2018 05:45