Lilja komst áfram í úrslitin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. maí 2018 21:15 NYX Nordics tilkynntu í dag þau fimm sem komust í úrslitin. Mynd/NYX Nordics Förðunarfræðingurinn Lilja Þorvarðardóttir er komin í fimm manna úrslit í Nordic Face Awards keppninni. Face Awards er alþjóðleg förðunarkeppni sem NYX Professional Makeup heldur í 42 löndum um allan heim. Keppendur senda inn förðunarmyndbönd og var það netkosning sem skar úr um það hvaða fimm einstaklingar kæmust áfram í úrslitin sem fara fram í næsta mánuði. „Ég er náttúrulega bara í skýjunum, samlandar mínir fóru fram úr mínum björtustu vonum og studdu við bakið á mér í gegnum þetta. Ég vildi líka bara enn og aftur þakka fyrir mig og þakka öllum sem hjálpuðu mér að komast áfram ég gæti ekki sýnt hversu þakklát ég er,“ segir Lilja í samtali við Vísi.Langar að sýna íslenska náttúru Eins og við höfum fjallað um hér á Vísi er Lilja ákveðin að fara alla leið og vinna keppnina í ár. Nú bíður hún eftir því að þemað fyrir lokamyndbandið sem keppendur þurfa að gera fyrir úrslitakvöldið. „Mig langar lúmskt að þemað verði eitthvað náttúrutengt eða goðsagnatengt, þá gæti ég sýnt náttúruna hérna á Íslandi í „helluðu“ myndbandi. Langar líka bara að hvetja alla til að horfa á úrslitakvöldið í beinni á Nordic Face Awards síðunni 5. júní. Þar munu þið sjá mig uppi á sviði og sjá myndbandið frumsýnt í beinni.“ Það er til mikils að vinna en á meðal þess sem sigurvegarinn fær er 10.000 evrur, ferð til Los Angeles á Bandarísku Face Awards lokakeppnina, ársbyrgðir af förðunar vörum frá NYX Professional Makeup og titillinn Beauty Blogger of the Year 2018. Áhugasamir geta fylgst með þáttöku Lilju á Instagram. Hér að neðan má sjá myndbandið sem tryggði Lilju sæti í úrslitunum: Tengdar fréttir Lilja stefnir á að vinna Nordic Face Awards í ár Netkosning mun ráða því hvaða fimm myndbandsbloggarar komast í úrslitin. 15. maí 2018 22:15 Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Förðunarfræðingurinn Lilja Þorvarðardóttir er komin í fimm manna úrslit í Nordic Face Awards keppninni. Face Awards er alþjóðleg förðunarkeppni sem NYX Professional Makeup heldur í 42 löndum um allan heim. Keppendur senda inn förðunarmyndbönd og var það netkosning sem skar úr um það hvaða fimm einstaklingar kæmust áfram í úrslitin sem fara fram í næsta mánuði. „Ég er náttúrulega bara í skýjunum, samlandar mínir fóru fram úr mínum björtustu vonum og studdu við bakið á mér í gegnum þetta. Ég vildi líka bara enn og aftur þakka fyrir mig og þakka öllum sem hjálpuðu mér að komast áfram ég gæti ekki sýnt hversu þakklát ég er,“ segir Lilja í samtali við Vísi.Langar að sýna íslenska náttúru Eins og við höfum fjallað um hér á Vísi er Lilja ákveðin að fara alla leið og vinna keppnina í ár. Nú bíður hún eftir því að þemað fyrir lokamyndbandið sem keppendur þurfa að gera fyrir úrslitakvöldið. „Mig langar lúmskt að þemað verði eitthvað náttúrutengt eða goðsagnatengt, þá gæti ég sýnt náttúruna hérna á Íslandi í „helluðu“ myndbandi. Langar líka bara að hvetja alla til að horfa á úrslitakvöldið í beinni á Nordic Face Awards síðunni 5. júní. Þar munu þið sjá mig uppi á sviði og sjá myndbandið frumsýnt í beinni.“ Það er til mikils að vinna en á meðal þess sem sigurvegarinn fær er 10.000 evrur, ferð til Los Angeles á Bandarísku Face Awards lokakeppnina, ársbyrgðir af förðunar vörum frá NYX Professional Makeup og titillinn Beauty Blogger of the Year 2018. Áhugasamir geta fylgst með þáttöku Lilju á Instagram. Hér að neðan má sjá myndbandið sem tryggði Lilju sæti í úrslitunum:
Tengdar fréttir Lilja stefnir á að vinna Nordic Face Awards í ár Netkosning mun ráða því hvaða fimm myndbandsbloggarar komast í úrslitin. 15. maí 2018 22:15 Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Lilja stefnir á að vinna Nordic Face Awards í ár Netkosning mun ráða því hvaða fimm myndbandsbloggarar komast í úrslitin. 15. maí 2018 22:15