Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 01:58 Myndin sýnir bæjarfulltrúa Árborgar á komandi kjörtímabili. Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins féll þar sem hann missti einn bæjarfulltrúa og er nú með fjóra en ekki fimm af níu. Á kjörskrá voru 6.591 en atkvæði greiddu 4.636 sem þýðir kjörsókn upp á 70,3 prósent. Auðir seðlar voru 180 og ógildir 19 en gild atkvæði skiptust þannig á milli flokkanna: Áfram Árborg hlaut 376 atkvæði eða 8,5 prósent. Framsóknarflokkur hlaut 687 atkvæði eða 15,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1698 atkvæði eða 38,3 prósent. Miðflokkurinn hlaut 476 atkvæði eða 10,7 prósent. Samfylkingin hlaut 891 atkvæði eða 20,1 prósent. Vinstri græn hlutu 309 atkvæði eða 7 prósent.Lokatölur úr Árborg.Níu manns eru í sveitarstjórn í Árborg. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn, Samfylkingin tvo en Áfram Árborg, Framsókn og Miðflokkurinn einn hver. Bæjarfulltrúar Árborgar á komandi kjörtímabili eru eftirfarandi: 1 D Gunnar Egilsson 2 S Eggert Valur Guðmundsson 3 D Brynhildur Jónsdóttir 4 B Helgi Sigurður Haraldsson 5 D Kjartan Björnsson 6 M Tómas Ellert Tómasson 7 S Arna Ír Gunnarsdóttir 8 D Ari Björn Thorarensen 9 Á Sigurjón Vídalín Guðmundsson Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins féll þar sem hann missti einn bæjarfulltrúa og er nú með fjóra en ekki fimm af níu. Á kjörskrá voru 6.591 en atkvæði greiddu 4.636 sem þýðir kjörsókn upp á 70,3 prósent. Auðir seðlar voru 180 og ógildir 19 en gild atkvæði skiptust þannig á milli flokkanna: Áfram Árborg hlaut 376 atkvæði eða 8,5 prósent. Framsóknarflokkur hlaut 687 atkvæði eða 15,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1698 atkvæði eða 38,3 prósent. Miðflokkurinn hlaut 476 atkvæði eða 10,7 prósent. Samfylkingin hlaut 891 atkvæði eða 20,1 prósent. Vinstri græn hlutu 309 atkvæði eða 7 prósent.Lokatölur úr Árborg.Níu manns eru í sveitarstjórn í Árborg. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn, Samfylkingin tvo en Áfram Árborg, Framsókn og Miðflokkurinn einn hver. Bæjarfulltrúar Árborgar á komandi kjörtímabili eru eftirfarandi: 1 D Gunnar Egilsson 2 S Eggert Valur Guðmundsson 3 D Brynhildur Jónsdóttir 4 B Helgi Sigurður Haraldsson 5 D Kjartan Björnsson 6 M Tómas Ellert Tómasson 7 S Arna Ír Gunnarsdóttir 8 D Ari Björn Thorarensen 9 Á Sigurjón Vídalín Guðmundsson
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39