Fornspyrnan: Þegar Luton Town vígði gervigrasvöllinn í Laugardal Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. maí 2018 22:30 Stefán Pálsson þekkir knattspyrnusöguna vel. Í Fornspyrnu dagsins rifjar Stefán Pálsson upp er enska félagið Luton Town kom til Íslands og spilaði æfingaleik gegn Reykjavíkurúrvalinu. Sá leikur fór fram í janúar árið 1985 en þá var nýbúið að leggja gervigras á völl í Laugardalnum. Á þessum tíma var veður á Bretlandseyjum óvenju slæmt en óvænt blíða var á Íslandi. Já, í janúar. Halldór Einarsson, oftast nefndur Henson, náði þá að lokka Luton til landsins á þeim forsendum að veðrið væri svo gott á Íslandi. Auðvitað skall á óveður á Íslandi um leið og liðið lenti. Leikurinn fór engu að síður fram. Sögustundina má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. 29. maí 2018 14:00 Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. 29. maí 2018 10:00 Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. 29. maí 2018 11:00 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Í Fornspyrnu dagsins rifjar Stefán Pálsson upp er enska félagið Luton Town kom til Íslands og spilaði æfingaleik gegn Reykjavíkurúrvalinu. Sá leikur fór fram í janúar árið 1985 en þá var nýbúið að leggja gervigras á völl í Laugardalnum. Á þessum tíma var veður á Bretlandseyjum óvenju slæmt en óvænt blíða var á Íslandi. Já, í janúar. Halldór Einarsson, oftast nefndur Henson, náði þá að lokka Luton til landsins á þeim forsendum að veðrið væri svo gott á Íslandi. Auðvitað skall á óveður á Íslandi um leið og liðið lenti. Leikurinn fór engu að síður fram. Sögustundina má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. 29. maí 2018 14:00 Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. 29. maí 2018 10:00 Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. 29. maí 2018 11:00 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. 29. maí 2018 14:00
Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. 29. maí 2018 10:00
Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. 29. maí 2018 11:00