Undirbúa hópmálsókn gegn Geymslum Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. maí 2018 08:32 Tjónið í Miðhrauni var algjört. Vísir/Vilhelm Hópur fólks sem missti eigur sínar í brunanum hjá Geymslum í Garðabæ í byrjun apríl undirbýr nú að leita réttar síns með málsókn á hendur eigendum Geymslna. Í tilkynningu frá talsmönnum hópsins segir að um prófmál verði að ræða þar sem látið verður reyna á skaðabótaskyldu þeirra sem bera ábyrgð á því tjóni sem þarna varð. Eins og fram hefur komið kviknaði eldurinn út frá rafmagni á lager Icewear, sem var í sama húsi.Sjá einnig: Altjón á efri hæðum geymsluhúsnæðisins í Miðhrauni „Lögmenn sem rætt hefur verið við telja að þeir sem urðu fyrir tjóni í brunanum séu í sterkri stöðu til að fá meiri bætur en boðist hafa til þessa og að ábyrgð Geymslna verði staðfest,“ segir í tilkynningu hópsins. Hópurinn hefur boðað til fundar með þeim sem urðu fyrir tjóni í brunanum. Á fundinum mun lögmaður fara yfir stöðu mála og þær leiðir sem farnar verða. Fundurinn fer fram þann 14. maí klukkan 20 á annarri hæð Ásvallalaugar í Hafnarfirði. Í tilkynningunni segir að fundurinn verði aðeins opinn þeim sem eiga kröfur í þessu máli. Þá hefur jafnframt verið opnuð heimasíðan www.geymslubruninn.is þar sem frekari upplýsingum verður miðlað eftir því sem málinu vindur fram. Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Hefur tvisvar misst aleiguna í bruna Kona sem missti aleigu sína í brunanum í Miðhrauni gagnrýnir að hún hafi ekki fengið að fara yfir brunarústirnar. 26. apríl 2018 20:30 Altjón á efri hæðum geymsluhúsnæðisins í Miðhrauni Leigjendum sem voru með geymslu á 1. hæð í húsnæði Geymslna er boðið að koma í vikunni að vitja eigna sinna. 24. apríl 2018 12:55 Ekki hægt að hleypa leigjendum í leifar úr geymslum sem brunnu Leifar úr geymslunum sem brunnu á efri hæðum iðnaðarhúsnæðisins við Miðhraun eru allar í einum haug og ekki var talið rétt að leyfa fólki að róta í gegnum þær. 25. apríl 2018 11:19 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Hópur fólks sem missti eigur sínar í brunanum hjá Geymslum í Garðabæ í byrjun apríl undirbýr nú að leita réttar síns með málsókn á hendur eigendum Geymslna. Í tilkynningu frá talsmönnum hópsins segir að um prófmál verði að ræða þar sem látið verður reyna á skaðabótaskyldu þeirra sem bera ábyrgð á því tjóni sem þarna varð. Eins og fram hefur komið kviknaði eldurinn út frá rafmagni á lager Icewear, sem var í sama húsi.Sjá einnig: Altjón á efri hæðum geymsluhúsnæðisins í Miðhrauni „Lögmenn sem rætt hefur verið við telja að þeir sem urðu fyrir tjóni í brunanum séu í sterkri stöðu til að fá meiri bætur en boðist hafa til þessa og að ábyrgð Geymslna verði staðfest,“ segir í tilkynningu hópsins. Hópurinn hefur boðað til fundar með þeim sem urðu fyrir tjóni í brunanum. Á fundinum mun lögmaður fara yfir stöðu mála og þær leiðir sem farnar verða. Fundurinn fer fram þann 14. maí klukkan 20 á annarri hæð Ásvallalaugar í Hafnarfirði. Í tilkynningunni segir að fundurinn verði aðeins opinn þeim sem eiga kröfur í þessu máli. Þá hefur jafnframt verið opnuð heimasíðan www.geymslubruninn.is þar sem frekari upplýsingum verður miðlað eftir því sem málinu vindur fram.
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Hefur tvisvar misst aleiguna í bruna Kona sem missti aleigu sína í brunanum í Miðhrauni gagnrýnir að hún hafi ekki fengið að fara yfir brunarústirnar. 26. apríl 2018 20:30 Altjón á efri hæðum geymsluhúsnæðisins í Miðhrauni Leigjendum sem voru með geymslu á 1. hæð í húsnæði Geymslna er boðið að koma í vikunni að vitja eigna sinna. 24. apríl 2018 12:55 Ekki hægt að hleypa leigjendum í leifar úr geymslum sem brunnu Leifar úr geymslunum sem brunnu á efri hæðum iðnaðarhúsnæðisins við Miðhraun eru allar í einum haug og ekki var talið rétt að leyfa fólki að róta í gegnum þær. 25. apríl 2018 11:19 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Hefur tvisvar misst aleiguna í bruna Kona sem missti aleigu sína í brunanum í Miðhrauni gagnrýnir að hún hafi ekki fengið að fara yfir brunarústirnar. 26. apríl 2018 20:30
Altjón á efri hæðum geymsluhúsnæðisins í Miðhrauni Leigjendum sem voru með geymslu á 1. hæð í húsnæði Geymslna er boðið að koma í vikunni að vitja eigna sinna. 24. apríl 2018 12:55
Ekki hægt að hleypa leigjendum í leifar úr geymslum sem brunnu Leifar úr geymslunum sem brunnu á efri hæðum iðnaðarhúsnæðisins við Miðhraun eru allar í einum haug og ekki var talið rétt að leyfa fólki að róta í gegnum þær. 25. apríl 2018 11:19