Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 14:01 Gylfi Þór Sigurðsson á æfingu með íslenska landsliðinu vísir/epa Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. Gylfi meiddist á hné í mars og hefur ekki spilað fótboltaleik síðan. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri hans hjá Everton, sagði í morgun að enn væri langt í Gylfa. Þegar Heimir var spurður út í stöðuna á Gylfa sagði hann Hafnfirðinginn vera byrjaðan að hlaupa og spretta. „En við vitum að það getur komið inn bakslag í endurhæfinguna. Við erum tilbúnir í hvað sem er.“ Heimir sagðist hafa heyrt í fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í gær og hann hafi verið jákvæður. Aron gekkst undir aðgerð á hné fyrir tæpum tveimur vikum. „[Hann] er að fara til Katar í endurhæfingu. Þeir eru með bestu sérfræðingana þar. Hann kemur til okkar 30. maí ásamt leikmönnum í Skandinavíu,“ sagði Heimir á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.Nánar frá fundinum má sjá hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“ Aron Einar Gunnarsson er jákvæður með að ná HM í Rússlandi. Hann gekkst undir aðgerð á hné í byrjun vikunnar og er strax byrjaður að hugsa um endurkomuna. Hann segir það hjálpa sér andlega að hann sé oft fljótur að ná sér af meiðslum 3. maí 2018 09:03 Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. 11. maí 2018 12:20 Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2. maí 2018 08:05 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. Gylfi meiddist á hné í mars og hefur ekki spilað fótboltaleik síðan. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri hans hjá Everton, sagði í morgun að enn væri langt í Gylfa. Þegar Heimir var spurður út í stöðuna á Gylfa sagði hann Hafnfirðinginn vera byrjaðan að hlaupa og spretta. „En við vitum að það getur komið inn bakslag í endurhæfinguna. Við erum tilbúnir í hvað sem er.“ Heimir sagðist hafa heyrt í fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í gær og hann hafi verið jákvæður. Aron gekkst undir aðgerð á hné fyrir tæpum tveimur vikum. „[Hann] er að fara til Katar í endurhæfingu. Þeir eru með bestu sérfræðingana þar. Hann kemur til okkar 30. maí ásamt leikmönnum í Skandinavíu,“ sagði Heimir á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.Nánar frá fundinum má sjá hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“ Aron Einar Gunnarsson er jákvæður með að ná HM í Rússlandi. Hann gekkst undir aðgerð á hné í byrjun vikunnar og er strax byrjaður að hugsa um endurkomuna. Hann segir það hjálpa sér andlega að hann sé oft fljótur að ná sér af meiðslum 3. maí 2018 09:03 Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. 11. maí 2018 12:20 Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2. maí 2018 08:05 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“ Aron Einar Gunnarsson er jákvæður með að ná HM í Rússlandi. Hann gekkst undir aðgerð á hné í byrjun vikunnar og er strax byrjaður að hugsa um endurkomuna. Hann segir það hjálpa sér andlega að hann sé oft fljótur að ná sér af meiðslum 3. maí 2018 09:03
Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. 11. maí 2018 12:20
Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2. maí 2018 08:05