Hetja Fylkis fékk Prince Polo frá aðdáanda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2018 22:16 Emil í leiknum í kvöld. Vísir/Bára Fylkir lenti 2-0 undir gegn Íslandsmeisturum Vals í Pepsi-deild karla í kvöld en náðu að koma til baka, jafna leikinn og tryggja sér annað stigið. Emil Ásmundsson átti góðan leik fyrir gestina úr Árbænum og skoraði jöfnunarmarkið skömmu fyrir leikslok. Hann var hæstánægður í viðtali eftir leik og maulaði á Prince Polo. „Það var glaður aðdáandi í stúkunni sem gaf mér þetta. Ég var svo svangur að ég ákvað að byrja bara á því strax,“ sagði hann í léttum dúr. „Þetta var frábært í kvöld. Við sýndum karakter. Það eru bara strákar í liðinu sem gefa 100% í leikinn fram á lokaflaut. Það skilaði stigi á erfiðasta útivelli landsins,“ sagði Emil um niðurstöðu kvöldsins. Mark Emils kom eftir að boltinn breytti um stefnu á varnarmanni en hann var samt sannfærður um að boltinn hefði hvort sem er endað í netinu. „Ef hann hefði ekki farið í manninn þá hefði hann farið í sammann og inn,“ sagði Emil ánægður. Fylkismenn fengu færi til að skora í leiknum í kvöld en nýttu þau ekki fyrr en í lokin. „Kannski að stressið hafi tekið yfir. Við vorum líka rændir vítaspyrnu fannst mér. Ef allt hefði gengið upp í kvöld hefðum við tekið þrjú stig,“ sagði Emil sem segir að Fylkismenn ætli sér að stefna hátt í sumar. „Við settum okkur markmið fyrir sumarið og ætlum að berjast um titla eins og önnur lið í toppbaráttunni. Við munum ekkert gefa eftir.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 2-2 | Baráttustig Árbæinga gegn meisturnum Valsmenn komust í 2-0 forystu gegn Fylki en annan leikinn í röð verða meistararnir að sætta sig við jafnteflií Pepsi-deild karla. 13. maí 2018 22:45 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Fylkir lenti 2-0 undir gegn Íslandsmeisturum Vals í Pepsi-deild karla í kvöld en náðu að koma til baka, jafna leikinn og tryggja sér annað stigið. Emil Ásmundsson átti góðan leik fyrir gestina úr Árbænum og skoraði jöfnunarmarkið skömmu fyrir leikslok. Hann var hæstánægður í viðtali eftir leik og maulaði á Prince Polo. „Það var glaður aðdáandi í stúkunni sem gaf mér þetta. Ég var svo svangur að ég ákvað að byrja bara á því strax,“ sagði hann í léttum dúr. „Þetta var frábært í kvöld. Við sýndum karakter. Það eru bara strákar í liðinu sem gefa 100% í leikinn fram á lokaflaut. Það skilaði stigi á erfiðasta útivelli landsins,“ sagði Emil um niðurstöðu kvöldsins. Mark Emils kom eftir að boltinn breytti um stefnu á varnarmanni en hann var samt sannfærður um að boltinn hefði hvort sem er endað í netinu. „Ef hann hefði ekki farið í manninn þá hefði hann farið í sammann og inn,“ sagði Emil ánægður. Fylkismenn fengu færi til að skora í leiknum í kvöld en nýttu þau ekki fyrr en í lokin. „Kannski að stressið hafi tekið yfir. Við vorum líka rændir vítaspyrnu fannst mér. Ef allt hefði gengið upp í kvöld hefðum við tekið þrjú stig,“ sagði Emil sem segir að Fylkismenn ætli sér að stefna hátt í sumar. „Við settum okkur markmið fyrir sumarið og ætlum að berjast um titla eins og önnur lið í toppbaráttunni. Við munum ekkert gefa eftir.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 2-2 | Baráttustig Árbæinga gegn meisturnum Valsmenn komust í 2-0 forystu gegn Fylki en annan leikinn í röð verða meistararnir að sætta sig við jafnteflií Pepsi-deild karla. 13. maí 2018 22:45 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 2-2 | Baráttustig Árbæinga gegn meisturnum Valsmenn komust í 2-0 forystu gegn Fylki en annan leikinn í röð verða meistararnir að sætta sig við jafnteflií Pepsi-deild karla. 13. maí 2018 22:45