Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Erla Björg Gunnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 14. maí 2018 22:30 Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug. Hann segir laxeldisfyrirtæki á Íslandi nota þróaðri búnað en notaður var í Noregi á árum áður, unnið sé með vísindafólki í faginu og að um umhverfisvæna matvælaframleiðslu sé að ræða. Í gær sýndi RÚV heimildarmynd um laxeldi þar sem rætt var við Íslendinga, þar af fjölda stangveiðimanna sem óttast blöndun við villta laxinn, og Norðmenn og Skota sem, vegna eigin reynslu, vöruðu Íslendinga við náttúruspjöllum og erfðamengun í fiskistofnum. Í bítinu á Bylgjunni sagði Einar K. Guðfinnsson formaður Landssambands fiskeldisstöðva að kvikmyndin væri ekki heimildarmynd heldur einhliða mynd fjármögnuð af andstæðingum fiskeldis. Fór hann í gegnum meintar rangfærslur í myndinni, til að mynda hvað varðar mengandi fóðurfjöll á hafsbotni, slysasleppingar og ótta um sýkingar. Arnarlax er stærsta fiskeldisfyrirtækið á Íslandi, með laxeldi á sunnanverðum vestfjörðum og stefnir á mikla stækkun á næstunni með tilheyrandi fjölgun starfsmanna. Starfsemin hefur nú þegar haft gífurleg áhrif á samfélögin á svæðinu. Árið 2013 var Bildudalur skilgreindur sem brothætt byggð. Fyrir ári síðan sagði bærinn sig úr verkefninu enda mikil atvinnuuppbygging og fólksfjölgun í bænum.Vinna náið með vísindafólki Víkingur Gunnarsson framkvæmdastjóri Arnarlax segir ósanngjarnt að bera saman fiskeldi á Íslandi í dag og í Noregi fyrir þrjátíu árum síðan þar sem mikil framþróun hafi átt sér stað á öllum búnaði. „Í dag er mjög mikið breytt, mjög mikið verið að huga að náttúrunni og öllu í kringum það. Þetta er umhverfisvæn matvælaframleiðsla og hefur vottanir líka, sem er krafist eins og til dæmis fyrir Whole foods, og við erum að sækja fleiri vottanir þar sem umhverfismálin eru númer eitt tvö og þrjú og aðalatriðið.“ Víkingur segir að unnið sé náið með vísindafólki í faginu, að Íslensk stjórnvöld hafi einnig gert vel í reglugerðum varðandi vottaðan búnað og Hafrannóknarstofnun fylgist náið með. „Það er 75 prósent af íslensku strandlengjunni lokaður til fiskeldis. Þetta hefur engin önnur þjóð gert og þetta er partur af því að vernda vilta fiskinn og byggja þennan iðnað upp hægt og rólega eins og við erum að gera.“ Tengdar fréttir Sækja sér frekari gögn vegna sjókvía Arnarlax Matvælastofnun hefur ekki sent einn tölvupóst til Arnarlax vegna óhappa í sjókvíum fyrirtækisins. Næst ekki í framkvæmdastjórann. Forstjóri Umhverfisstofnunar (UST) gagnrýnir Arnarlax fyrir að tilkynna ekki óhöpp til stofnunarinnar. 21. febrúar 2018 06:00 Segir velferð fiskanna aldrei hafða að leiðarljósi hér á landi Formaður Dýraverndunarsamtaka Íslands segir bæði frístundaveiðimenn og laxeldisfyrirtæki stunda siðlausa hegðun gagnvart fiskum sem synda í kringum landið, bæði frjálsir og í kvíum. Annað væri uppi á teningnum ef fiskar gæfi frá sér sársaukaóp við veiðar. Fimmtíu þúsund fiskar drápust í eldi í Tálknafirði 26. febrúar 2018 09:00 Samgöngur og þrýstingur á uppbyggingu stærstu málin fyrir kosningar á Vestfjörðum Heitustu málin hjá Vestfirðingum eru án nokkurs vafa er aukið laxeldi og bættar samgöngur og hvernig sveitarstjórnarstigið getur barist fyrir þessum hagsmunum. 13. maí 2018 18:51 Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug. Hann segir laxeldisfyrirtæki á Íslandi nota þróaðri búnað en notaður var í Noregi á árum áður, unnið sé með vísindafólki í faginu og að um umhverfisvæna matvælaframleiðslu sé að ræða. Í gær sýndi RÚV heimildarmynd um laxeldi þar sem rætt var við Íslendinga, þar af fjölda stangveiðimanna sem óttast blöndun við villta laxinn, og Norðmenn og Skota sem, vegna eigin reynslu, vöruðu Íslendinga við náttúruspjöllum og erfðamengun í fiskistofnum. Í bítinu á Bylgjunni sagði Einar K. Guðfinnsson formaður Landssambands fiskeldisstöðva að kvikmyndin væri ekki heimildarmynd heldur einhliða mynd fjármögnuð af andstæðingum fiskeldis. Fór hann í gegnum meintar rangfærslur í myndinni, til að mynda hvað varðar mengandi fóðurfjöll á hafsbotni, slysasleppingar og ótta um sýkingar. Arnarlax er stærsta fiskeldisfyrirtækið á Íslandi, með laxeldi á sunnanverðum vestfjörðum og stefnir á mikla stækkun á næstunni með tilheyrandi fjölgun starfsmanna. Starfsemin hefur nú þegar haft gífurleg áhrif á samfélögin á svæðinu. Árið 2013 var Bildudalur skilgreindur sem brothætt byggð. Fyrir ári síðan sagði bærinn sig úr verkefninu enda mikil atvinnuuppbygging og fólksfjölgun í bænum.Vinna náið með vísindafólki Víkingur Gunnarsson framkvæmdastjóri Arnarlax segir ósanngjarnt að bera saman fiskeldi á Íslandi í dag og í Noregi fyrir þrjátíu árum síðan þar sem mikil framþróun hafi átt sér stað á öllum búnaði. „Í dag er mjög mikið breytt, mjög mikið verið að huga að náttúrunni og öllu í kringum það. Þetta er umhverfisvæn matvælaframleiðsla og hefur vottanir líka, sem er krafist eins og til dæmis fyrir Whole foods, og við erum að sækja fleiri vottanir þar sem umhverfismálin eru númer eitt tvö og þrjú og aðalatriðið.“ Víkingur segir að unnið sé náið með vísindafólki í faginu, að Íslensk stjórnvöld hafi einnig gert vel í reglugerðum varðandi vottaðan búnað og Hafrannóknarstofnun fylgist náið með. „Það er 75 prósent af íslensku strandlengjunni lokaður til fiskeldis. Þetta hefur engin önnur þjóð gert og þetta er partur af því að vernda vilta fiskinn og byggja þennan iðnað upp hægt og rólega eins og við erum að gera.“
Tengdar fréttir Sækja sér frekari gögn vegna sjókvía Arnarlax Matvælastofnun hefur ekki sent einn tölvupóst til Arnarlax vegna óhappa í sjókvíum fyrirtækisins. Næst ekki í framkvæmdastjórann. Forstjóri Umhverfisstofnunar (UST) gagnrýnir Arnarlax fyrir að tilkynna ekki óhöpp til stofnunarinnar. 21. febrúar 2018 06:00 Segir velferð fiskanna aldrei hafða að leiðarljósi hér á landi Formaður Dýraverndunarsamtaka Íslands segir bæði frístundaveiðimenn og laxeldisfyrirtæki stunda siðlausa hegðun gagnvart fiskum sem synda í kringum landið, bæði frjálsir og í kvíum. Annað væri uppi á teningnum ef fiskar gæfi frá sér sársaukaóp við veiðar. Fimmtíu þúsund fiskar drápust í eldi í Tálknafirði 26. febrúar 2018 09:00 Samgöngur og þrýstingur á uppbyggingu stærstu málin fyrir kosningar á Vestfjörðum Heitustu málin hjá Vestfirðingum eru án nokkurs vafa er aukið laxeldi og bættar samgöngur og hvernig sveitarstjórnarstigið getur barist fyrir þessum hagsmunum. 13. maí 2018 18:51 Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Sækja sér frekari gögn vegna sjókvía Arnarlax Matvælastofnun hefur ekki sent einn tölvupóst til Arnarlax vegna óhappa í sjókvíum fyrirtækisins. Næst ekki í framkvæmdastjórann. Forstjóri Umhverfisstofnunar (UST) gagnrýnir Arnarlax fyrir að tilkynna ekki óhöpp til stofnunarinnar. 21. febrúar 2018 06:00
Segir velferð fiskanna aldrei hafða að leiðarljósi hér á landi Formaður Dýraverndunarsamtaka Íslands segir bæði frístundaveiðimenn og laxeldisfyrirtæki stunda siðlausa hegðun gagnvart fiskum sem synda í kringum landið, bæði frjálsir og í kvíum. Annað væri uppi á teningnum ef fiskar gæfi frá sér sársaukaóp við veiðar. Fimmtíu þúsund fiskar drápust í eldi í Tálknafirði 26. febrúar 2018 09:00
Samgöngur og þrýstingur á uppbyggingu stærstu málin fyrir kosningar á Vestfjörðum Heitustu málin hjá Vestfirðingum eru án nokkurs vafa er aukið laxeldi og bættar samgöngur og hvernig sveitarstjórnarstigið getur barist fyrir þessum hagsmunum. 13. maí 2018 18:51