Arnarlax tapað 500 milljónum króna á árinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. maí 2018 08:18 Arnarlax á Bíldudal er stærsta fiskeldisfyrirtæki landsins. Vísir/Pjetur Kaldur sjór og ófyrirséðar aðstæður eru sagðar meðal ástæðna þess að rekstur Arnarlax, stærsta fiskeldisfyrirtækis Íslands, hefur verið undir væntingum á þessu ári. Í ársfjórðungsskýrslu fyrirtækins, sem birt var í dag, segir að Arnarlax hafi „mátt þola óvenjulega háa dánartíðni“ í kvíum sínum, sem rekja má til „gríðarlega lágs hitastigs“ sjávar í kringum Íslands. Þá hafi einnig umtalsvert magn fiska drepist þegar reynt var að flytja þá úr fiskeldiskví sem skemmst hafði í óveðri fyrr á þessu ári. Þetta hafi leitt til þess að EBIT (rekstrarhagnaður fyrir skatta og gjöld) Arnarlax á fyrsta ársfjórðungi ársins hafi verið neikvætt um rúmlega 513 milljónir króna. Það nemur um 200 króna tapi á hvert framleitt kíló. Á sama tímabili í fyrra tapaði fyrirtækið um 489 milljónum króna.Arnarlax framleiddi um 2600 tonn af laxi á fyrsta ársfjórðingi ársins, samanborið við 2000 tonn af laxi á sama tíma í fyrra. Heildartekjur félagsins lækkuðu á milli ára, samaborið við sama tímabil í fyrra, um rúmlega 80 milljónir króna. Þá hefur Arnarlax einnig lækkað framleiðsluspá sína fyrir árið úr 10 þúsund framleiddum tonnum niður í um 8 þúsund tonn. Fiskeldi Tengdar fréttir Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00 Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Kaldur sjór og ófyrirséðar aðstæður eru sagðar meðal ástæðna þess að rekstur Arnarlax, stærsta fiskeldisfyrirtækis Íslands, hefur verið undir væntingum á þessu ári. Í ársfjórðungsskýrslu fyrirtækins, sem birt var í dag, segir að Arnarlax hafi „mátt þola óvenjulega háa dánartíðni“ í kvíum sínum, sem rekja má til „gríðarlega lágs hitastigs“ sjávar í kringum Íslands. Þá hafi einnig umtalsvert magn fiska drepist þegar reynt var að flytja þá úr fiskeldiskví sem skemmst hafði í óveðri fyrr á þessu ári. Þetta hafi leitt til þess að EBIT (rekstrarhagnaður fyrir skatta og gjöld) Arnarlax á fyrsta ársfjórðungi ársins hafi verið neikvætt um rúmlega 513 milljónir króna. Það nemur um 200 króna tapi á hvert framleitt kíló. Á sama tímabili í fyrra tapaði fyrirtækið um 489 milljónum króna.Arnarlax framleiddi um 2600 tonn af laxi á fyrsta ársfjórðingi ársins, samanborið við 2000 tonn af laxi á sama tíma í fyrra. Heildartekjur félagsins lækkuðu á milli ára, samaborið við sama tímabil í fyrra, um rúmlega 80 milljónir króna. Þá hefur Arnarlax einnig lækkað framleiðsluspá sína fyrir árið úr 10 þúsund framleiddum tonnum niður í um 8 þúsund tonn.
Fiskeldi Tengdar fréttir Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00 Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00
Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30