Lennon gagnrýnir Helga Mikael: „Andar á leikmenn og færð gult spjald“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. maí 2018 10:46 Lennon í leik með FH í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. vísir/stefán Helgi Mikael Jónasson hafði mikið að gera í gærkvöld þegar hann dæmdi leik Stjörnunnar og Víkings í 3. umferð Pepsi deildar karla þar sem fjórar vítaspyrnur voru dæmdar. Skotinn Steven Lennon, framherji FH, vandaði Helga ekki kveðjurnar á Twitter eftir leikinn í gær. „Ekki snerta leikmenn þegar Helgi er nálægt. Aukaspyrna og gult spjald ef þú andar á þá,“ stóð í tísti Lennon.Don’t touch players when Helgi is about.. breathe on them and it’s a foul and a yellow. — StevenLennon (@StevenLennon_10) May 14, 2018 Helgi Mikael var maðurinn með flautuna í fyrsta leik FH á tímabilinu gegn Grindavík suður með sjó þar sem 10 gul spjöld fóru á loft. Sex þeirra fóru á FH-inga, Lennon slapp þó við spjald. Vítaspyrnudómarnir í Garðabænum í gærkvöld voru sumir umdeildir á samfélagsmiðlum og þjálfararnir ósammála með gildi þeirra í viðtölum eftir leik. Sérfræðingar Pepsimarkanna fóru yfir þetta allt í gærkvöld og samþykktu þrjá af fjórum dómum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-3 │ Fjögur víti í dramatísku jafntefli Það voru dæmdar fjórar vítaspyrnur er Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ. 14. maí 2018 22:00 Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli. 14. maí 2018 21:29 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Helgi Mikael Jónasson hafði mikið að gera í gærkvöld þegar hann dæmdi leik Stjörnunnar og Víkings í 3. umferð Pepsi deildar karla þar sem fjórar vítaspyrnur voru dæmdar. Skotinn Steven Lennon, framherji FH, vandaði Helga ekki kveðjurnar á Twitter eftir leikinn í gær. „Ekki snerta leikmenn þegar Helgi er nálægt. Aukaspyrna og gult spjald ef þú andar á þá,“ stóð í tísti Lennon.Don’t touch players when Helgi is about.. breathe on them and it’s a foul and a yellow. — StevenLennon (@StevenLennon_10) May 14, 2018 Helgi Mikael var maðurinn með flautuna í fyrsta leik FH á tímabilinu gegn Grindavík suður með sjó þar sem 10 gul spjöld fóru á loft. Sex þeirra fóru á FH-inga, Lennon slapp þó við spjald. Vítaspyrnudómarnir í Garðabænum í gærkvöld voru sumir umdeildir á samfélagsmiðlum og þjálfararnir ósammála með gildi þeirra í viðtölum eftir leik. Sérfræðingar Pepsimarkanna fóru yfir þetta allt í gærkvöld og samþykktu þrjá af fjórum dómum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-3 │ Fjögur víti í dramatísku jafntefli Það voru dæmdar fjórar vítaspyrnur er Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ. 14. maí 2018 22:00 Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli. 14. maí 2018 21:29 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-3 │ Fjögur víti í dramatísku jafntefli Það voru dæmdar fjórar vítaspyrnur er Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ. 14. maí 2018 22:00
Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli. 14. maí 2018 21:29