Lög um líknardauða felld úr gildi í Kaliforníu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 16. maí 2018 08:52 Dauðavona sjúklingar í Kaliforníu gátu óskað eftir banvænum lyfjaskammti Vísir/Getty Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar. Hundrað manns nýttu sér lögin fyrstu sex mánuðina eftir að þau tóku gildi. Oregon var fyrsta ríki Bandaríkjanna til að leyfa líknardráp fyrir rúmum tveimur áratugum. Í dag býr um fimmtungur Bandaríkjamanna í ríkjum þar sem líknardráp er löglegt í einhverjum kringumstæðum. Úrskurður dómarans er sá að ríkisþingi Kaliforníu hafi ekki verið heimilt að samþykkja lögin utan dagskrár þingfundar. Það sé brot á stjórnarskrá. Stuðningsmenn laganna, aðgerðarsinnar sem börðust fyrir innleiðingu þeirra árum saman, hafa heitið því að áfrýja úrskurðinum. Dánaraðstoð Tengdar fréttir „Það var hans heitasta ósk að fá að deyja með reisn“ Faðir Ingridar Kuhlman var með þeim fyrstu í heiminum til að fá ósk sína um líknardauða uppfyllta. 3. febrúar 2015 15:39 Vill að fólk fái að deyja á eigin forsendum Þórlaug Ágústsdóttir háði stranga baráttu við krabbamein og var sögð dauðvona. Hún vill opinskáa umræðu um líknardauða á Íslandi. 29. janúar 2015 19:38 Ólíklegt að Íslendingar lögleiði líknardauða Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. 19. maí 2014 20:00 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Fleiri fréttir Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Sjá meira
Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar. Hundrað manns nýttu sér lögin fyrstu sex mánuðina eftir að þau tóku gildi. Oregon var fyrsta ríki Bandaríkjanna til að leyfa líknardráp fyrir rúmum tveimur áratugum. Í dag býr um fimmtungur Bandaríkjamanna í ríkjum þar sem líknardráp er löglegt í einhverjum kringumstæðum. Úrskurður dómarans er sá að ríkisþingi Kaliforníu hafi ekki verið heimilt að samþykkja lögin utan dagskrár þingfundar. Það sé brot á stjórnarskrá. Stuðningsmenn laganna, aðgerðarsinnar sem börðust fyrir innleiðingu þeirra árum saman, hafa heitið því að áfrýja úrskurðinum.
Dánaraðstoð Tengdar fréttir „Það var hans heitasta ósk að fá að deyja með reisn“ Faðir Ingridar Kuhlman var með þeim fyrstu í heiminum til að fá ósk sína um líknardauða uppfyllta. 3. febrúar 2015 15:39 Vill að fólk fái að deyja á eigin forsendum Þórlaug Ágústsdóttir háði stranga baráttu við krabbamein og var sögð dauðvona. Hún vill opinskáa umræðu um líknardauða á Íslandi. 29. janúar 2015 19:38 Ólíklegt að Íslendingar lögleiði líknardauða Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. 19. maí 2014 20:00 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Fleiri fréttir Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Sjá meira
„Það var hans heitasta ósk að fá að deyja með reisn“ Faðir Ingridar Kuhlman var með þeim fyrstu í heiminum til að fá ósk sína um líknardauða uppfyllta. 3. febrúar 2015 15:39
Vill að fólk fái að deyja á eigin forsendum Þórlaug Ágústsdóttir háði stranga baráttu við krabbamein og var sögð dauðvona. Hún vill opinskáa umræðu um líknardauða á Íslandi. 29. janúar 2015 19:38
Ólíklegt að Íslendingar lögleiði líknardauða Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. 19. maí 2014 20:00
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent