Keppendur áttu síðan að giska hvort Auddi væri að segja satt eða ljúga.
„Ég setti mat frá Hraðlestinni á pönnu og var búinn að gera hann reddí,“ sagði Auddi og bætti viði að umrædd kona hefði gert sér grein fyrir stöðunni og hafi orðið mjög hneyksluð.
Auddi segist hafa gengið það langt að hann hafi falið allar umbúðir, komið hrísgrjónunum fyrir í potti og sett Naan brauðið í ofninn.
Hér að neðan má sjá hvort sagan sé sönn eða login.