Pálmi fór í Crossfit og segir meira frjálsræði skila mörkum Anton Ingi Leifsson skrifar 16. maí 2018 21:30 Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR, mætir til leiks í Pepsi-deildinni þetta árið í fantaformi. Pálmi fór í Crossfit í vetur og segir að frjálsræði hans á miðjunni sé að skila mörkum. „Eðlilega voru breytingar gerðar sérstaklega þar sem maður var kannski ekki búinn að standa undir þeim væntingum sem voru gerðar til manns,” sagði Pálmi í samtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. „Það var eðlilegt og sjálfsagt. Ég æfði vel í vetur og fór til Hennings í Crossfit Granda að láta hann djöflast í mér fyrir áramót. Ég fékk góðan grunn þar.” Pálmi er kominn með þrjú mörk í þremur leikjum í Pepsi-deildinni og virkar funheitur. „Það er aðeins meira frjálsræði fram á við þó að varnarlega þurfi maður að sinna sinni vinnu. Ég held að það sé stærsta skýringin á þessu.” KR mætir Breiðablik í stórleik annað kvöld og Pálmi er spenntur að fá topplið Blika í heimsókn. „Það verður gaman að fara spila fyrir okkar stuðningsmenn heima. Þeir eru búnir að mæta vel hingað til og við erum þakklátir fyrir það. Vonandi verður fullur völlur á morgun og við getum glatt þá á móti hörkuliði Blika.” „Það eru miklu meiri gæði í deildinni og bæði hjá leikmönnum og þjálfurum sem og umgjörð. Metnaðurinn er orðinn miklu, miklu meiri og við erum ekkert langt á eftir hinum Norðurlöndunum.” Innslagið má sjá hér að ofan í heild sinni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR, mætir til leiks í Pepsi-deildinni þetta árið í fantaformi. Pálmi fór í Crossfit í vetur og segir að frjálsræði hans á miðjunni sé að skila mörkum. „Eðlilega voru breytingar gerðar sérstaklega þar sem maður var kannski ekki búinn að standa undir þeim væntingum sem voru gerðar til manns,” sagði Pálmi í samtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. „Það var eðlilegt og sjálfsagt. Ég æfði vel í vetur og fór til Hennings í Crossfit Granda að láta hann djöflast í mér fyrir áramót. Ég fékk góðan grunn þar.” Pálmi er kominn með þrjú mörk í þremur leikjum í Pepsi-deildinni og virkar funheitur. „Það er aðeins meira frjálsræði fram á við þó að varnarlega þurfi maður að sinna sinni vinnu. Ég held að það sé stærsta skýringin á þessu.” KR mætir Breiðablik í stórleik annað kvöld og Pálmi er spenntur að fá topplið Blika í heimsókn. „Það verður gaman að fara spila fyrir okkar stuðningsmenn heima. Þeir eru búnir að mæta vel hingað til og við erum þakklátir fyrir það. Vonandi verður fullur völlur á morgun og við getum glatt þá á móti hörkuliði Blika.” „Það eru miklu meiri gæði í deildinni og bæði hjá leikmönnum og þjálfurum sem og umgjörð. Metnaðurinn er orðinn miklu, miklu meiri og við erum ekkert langt á eftir hinum Norðurlöndunum.” Innslagið má sjá hér að ofan í heild sinni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira